Silki renningar
Framleiðsla silkis krefst ekki rotvarnarefna eða annarra skaðlegra efna eins og þekkist með önnur efni.
Skipta skal um silkirenning við hver bleyjuskipti.
Þvottaleiðbeiningar
- handþvo skal silkirenninga í höndunum
- halda skal hitastigi vatnsins jöfnu um 30'C á meðan handþvotti stendur. Flestar þvottavélar skola með köldu vatni á ullar og silkiþvottastillingum og því ekki mælst til að þvo silkirenninga í þvottavél.
- eftir handþvott skal teygja renninginn þannig hann nái sinni upprunalegu stærð og lögum og hengja til þerris á snúru.
- ekki þurrka silkirenninga úti í sólinni.