5 vörur
5 vörur
Flokka eftir:
One size vasableyjurnar frá Alva baby eru á meðal vinsælustu vasableyja í heiminum og ekki af ástæðulausu. Þær eru vel sniðnar, ódýrar, endingargóðar og koma stöðugt á óvart hvað mynstur og litadýrð varðar!
Nældu þér í vasableyju frá Alva baby ásamt tveimur bambus innleggjum á betra verði - Mjúkt og rakadrækt combo fyrir börn frá 3,5 til 15 kg eða frá fæðingu að koppaþjálfun.
Bambus innleggin frá Alva baby henta í nánast allar taubleyjur og eru með þeim allra vinsælustu innleggjum frá okkur því þau eru mjúk, rakadræg og krumpast ekki í þvotti.
Tilboð: 6 fyrir 5!
Kauptu sex Alva Baby taubleyjur með innleggjum og borgaðu aðeins fyrir fimm. Settu einfaldlega sex mismunandi (eða eins) bleyjur í körfuna – og sjötta bleyjan verður ókeypis sjálfkrafa í körfunni þinni.
Fullkomið tækifæri til að byrja eða bæta við safnið 💛
One size vasableyjurnar frá Alva baby eru á meðal vinsælustu vasableyja í heiminum og ekki af ástæðulausu. Þær eru vel sniðnar, ódýrar, endingargóðar og koma stöðugt á óvart hvað mynstur og litadýrð varðar!
Nældu þér í vasableyju frá Alva baby ásamt tveimur bambus innleggjum á betra verði - Mjúkt og rakadrækt combo fyrir börn frá 3,5 til 15 kg eða frá fæðingu að koppaþjálfun.
Bambus innleggin frá Alva baby henta í nánast allar taubleyjur og eru með þeim allra vinsælustu innleggjum frá okkur!
Dásamlega mjúk og rakadræg innlegg sem krumpast ekki í þvotti.
Innihaldsefni:
- 2 lög of bambus
- 1 lög af microfiber
Merkið
Alva Baby er þekkt fyrir að bjóða upp á einfaldar og hagkvæmar vörur sem uppfylla þarfir foreldra í taubleyjulífinu. Vinsælustu frá Alva baby okkar fela í sér AWJ vasableyjurnar, bambus innleggin og þjálfunarnærbuxurnar. Allar vörurnar frá Alva baby eru hannaðar og framleiddar í Kína.
Uppgötvaðu fjölbreytni og þægindi með miðlungs blautpokanum frá Alva baby, hannaður til að auðvelda lífið á ferðinni! Þessi poki er ekki aðeins stílhreinn, heldur einnig einstaklega praktískur. Hann er tilvalinn fyrir:
- Heimilið
- Skiptitöskuna
- Leikskólann
Með hliðarsmellu og hönkum er auðvelt að bera hann með sér sem mini skiptitösku fyrir taubleyjurnar eða fyrir hrein og pissublaut föt fyrir börn í koppaþjálfun. Eftir bleyju og koppatímabilið nýtist pokinn áfram t.d. sem sundpoki, snyrtitaska eða óhreinatau á ferðalagi. Pokinn er sérstaklega hannaður til að aðskilja fatnað.
- Tvö hólf: Eitt hólf fyrir þurrt og hreint og annað fyrir blautt og/eða óhreint, sem gerir skipulagninguna svo miklu auðveldari.
- Rúmgóð: Tekur allt að 6 bleyjur, fullkomið fyrir bleyjuskipti og þjálfunarnærbuxur og auka föt.
- Margbreytileiki: Hentar einnig fyrir sundferðir, blaut föt og aðra hluti sem þurfa að vera aðskilin frá öðru.
- Umhverfisvænt: Engin BPA, falöt eða blý; þú getur verið viss um að vörurnar séu öruggar fyrir þig og börnin þín.
- PCP vottun: Gæði tryggð með vottun sem veitir þér hugarró
Stærð: 30cm x 36cm – hentar vel í skiptitöskuna eða dagspokann.
Merkið
Alva Baby er þekkt fyrir að bjóða upp á einfaldar og hagkvæmar vörur sem uppfylla þarfir foreldra í taubleyjulífinu. Vinsælustu frá Alva baby okkar fela í sér AWJ vasableyjurnar, bambus innleggin og þjálfunarnærbuxurnar. Allar vörurnar frá Alva baby eru hannaðar og framleiddar í Kína.
Er barnið þitt búið að ná tökum á kopp eða klósetti en er enn að mastera að halda sér þurru í lúrum, í bílnum eða í nýjum kringumstæðum og þú vilt smá extra „peace of mind“?
Þá eru þessar sætu þjálfunarnærbuxur frá Alva Baby fullkomnar í verkefnið. Þessar ofurnettu þjálfunarbrækur líta út eins og venjulegar nærbuxur en eru með leynilega ofurkrafta!
Innra og ytra lagið er úr bómull en í milli laginu er einfalt microfiber og vatnshelt PUL sem gerir það að verkum að þær grípa eitt pissuslys en geta smitað aðeins út í fötin meðfram lærasaumunum þannig þú getur strax gripið í taumana ef barnið lætur ekki vita. Það er mikilvægur partur af þjálfunarferlinu 🧡