
Cocobutts
Marstilboð - 3f2 af þjálfunarnærbuxum
Vissir þú að flest börn eru tilbúin að hefja klósett og koppaþjálfun á bilinu 18 mánaða til þriggja ára? Það sparar ekki eingöngu pening að sleppa endalaus bleyjukaup hefur getur þetta ferli verið bæði skemmtilegt og einstaklega valdeflandi fyrir barnið. Lestu allt um koppaþjálfun hér
Kauptu tvær þjálfunarnærbuxur að eigin vali og fáðu þriðju frítt!
Veljið tvö pör af þjálfunarnærbuxum úr eftirfarandi valmöguleikum:
- One size þjálfunarnærbuxur frá Alva baby með bambusfóðrun og PUL ytra lagi og passa börnum frá c.a. 10-16kg
- Þjálfunarnærbuxur frá Little Lamb og með PUL ytra lagi og rakadrægu hemp/bómullar innra lagi og koma í fjórum stærðum frá 9-28kg
Veljið þjálfunarnærbuxur frá Alva baby úr bómull með PUL milli lagi í stærð 2T eða 3T frítt.
Afhverju klósettþjálfun?
- Þjálfa barnið í að finna hvenær það þarf á klósettið
- Veita tilfinningu svipaða venjulegum nærbuxum
- Draga úr slysum á leiðinni í klósettið
- Endurnýtanlegar og umhverfisvænar
📅 Tilboðið gildir aðeins í mars!
💚 Gefðu barninu bestu byrjunina í klósettþjálfun með mjúkum, þægilegum og rakadrægum þjálfunarnærbuxum!
Áætlaður afhendingartími milli mars 29 og mars 31.
Afhending
Ókeypis afhending innan Íslands á pöntunum yfir 15.000 kr. Sendingarkostnaður er sýndur í greiðsluferlinu og er reiknaður út frá þyngd.
Þó við leggjum okkur fram við að pakka rétt, geta mistök gerst. Við biðjum ykkur vinsamlegast að tilkynna um villur eða skort á pöntunum innan 14 daga frá móttöku. Ekki er hægt að krefjast skaðabóta vegna vöntunar eftir 14 daga.
Skil og skipti
Við bjóðum upp á að skipta um skoðun innan 3ja mánaða (90 daga). Vinsamlegast láttu okkur vita eins fljótt og auðið er á info@cocobutts.is ef þú vilt skila eða skipta einhverjum vörum í pöntuninni þinni.
Fyrir skil á vörum verða vörurnar að vera ónotaðar og í sama ástandi og þú fékkst þær í, þar á meðal óþvegnar. Við getum ekki tekið á móti vörum sem hafa verið þvegnar fyrir skil.
Ábyrgð
Framleiðsluábyrgð hjá framleiðendum vörumerkja Cocobutts er 6-12 mánuðir frá kaupdegi og er misjafnt eftir vörumerkjum, svo framarlega sem leiðbeiningar um umhirðu hefur verið fylgt.
Lestu meira