Þarftu frekari ráðgjöf?
Við bjóðum upp á foreldramarkþjálfun, koppaþjálfun og næturþjálfun fyrir foreldra sem þurfa sértækari ráðgjöf sérsniðna að sínu barni. Oftast snýst þetta ekki bara um þjálfun, heldur einnig um uppeldisfærni yfir höfuð og viðhorf foreldra til uppeldisins og foreldrahlutverksins.