Koppaþjálfun á Gullna tímanum - 18-30 mánaða - netnámskeið
12.900 kr
Verð per eininguHættu að eyða mánuðum í óvissu, togstreitu og stöðug slys!
Koppaþjálfun á Gullna tímanum er ítarlegt netnámskeið sem kennir þér að beita sannaðri Oh Crap Potty Training aðferð Jamie Glowacki til að ná varanlegum árangri hratt. Við notum ákafa nálgun til að ná varanlegu sjálfstæði á örfáum dögum eða vikum.
Námskeiðið hentar best fyrir börn á aldrinum 18 til 30 mánaða (Gullni tíminn) en aðferðin virkar líka fyrir eldri börn með aðlagaðri nálgun sem við förum líka yfir.
Heildarlengd myndbandsefnis: 48 mínútur og 46 sekúndur.
Kafli 0: Inngangur og tímasetning
0.1: Velkomin – Aðferðin og markmið.
0.2: Mýtan um koppaþjálfun: „Bíddu þar til barnið er tilbúið“.
0.3: Gullni tíminn og líkamsleg færni.
Próf: Quiz 1: Skilningur á tímasetningu og mýtum.
Kafli 1: Undirbúningur: Forsendan fyrir árangur
1.1: Undirbúningur foreldra – Hugarfar og 3–4 daga skuldbinding.
1.2: Stundaglasið (The Hourglass): Réttlæting fyrir ákafa vinnu.
1.3: Búnaðurinn – Koppur er bestur og af hverju engar nærbuxur strax.
1.4: Bless bless bleyja (Point of No Return).
Próf: Quiz 2: Undirbúningur og reglur.
Kafli 2: Aðferðin – Skref fyrir skref (Þrepin 5)
2.1: Kynning á þrepunum 6 og lærdómsferlinum.
2.2: Þrep 1 – Upphafsþrepið (bert að neðan).
2.3: Þrep 2 – Þunnar buxur
2.4: Þrep 3 – Að fara út úr húsi.
2.5: Þrep 4 – Nærbuxur.
2.6: Þrep 5 – Sjálfstæði og útskrift úr dagþjálfun.
Próf: Quiz 3: Ertu með þrepin á hreinu?
Kafli 3: Næturþjálfun, áskoranir og lausnir
3.1: Næturþjálfun – Reglur, viðmið og inngrip.
3.2: Hagnýtt inngrip – Dream-Pee og The Up-Side-Down Pyramid of Fluids.
3.3: Bakslög: Líkamlegt vs. sálrænt.
3.4: Hægðavandi, kúkaótti og viðbrögð.
3.5: Mótþrói, valdabarátta og the reset.
Próf: Quiz 4: Næturþjálfun og lausnir.
Bónusefni og aðlögun
4.1: Að koppaþjálfa meðfram leikskóla.
4.2: Casual koppaþjálfun (hægfara nálgun).
4.3: Lokaorð og stuðningur.
Próf: Quiz 5: Lausnir og skuldbinding (lokapróf).
Þetta námskeið er ekki byggt á innsæi, heldur á sannaðri aðferðafræði sem tugþúsundir foreldra hafa notið góðs af á heimsvísu:
Sönnuð aðferð (Glowacki): Námskeiðið byggir á hinni heimsþekktu Oh Crap Potty Training aðferðafræði, sem ég hef formleg réttindi til að kenna og aðlaga að íslenskum aðstæðum.
Stundaglasið: Við sýnum þér hvernig á að framkvæma ákafa nálgun (The Hourglass) þar sem þú nærð varanlegum árangri á örfáum dögum eða vikum, í stað þess að teygja ferlið yfir marga mánuði.
Engin óvissa: Fáðu skýran og áfangaskiptan vegvísi sem segir þér nákvæmlega hvenær og hvernig á að byrja, og hvenær á að taka næstu skref.
Aðgangur að Cocobutts Samfélaginu!
Þú ert ekki ein/n í þessu ferli. Þátttakendur fá aðgang að lokuðu samfélagi á innri vef Cocobutts:
Spurningar&svör: Fáðu persónuleg ráð og svör frá mér, Elínu, þegar upp koma áskoranir.
Stuðningur: Deildu reynslu með öðrum foreldrum sem eru í sömu sporum eða fáðu innblástur frá öðrum.
12.900 kr
Verð per einingu

