Vinsælar vörur

Um Elínu
Konan á bakvið Cocobutts
Ég heiti Elín, og er móðir, uppeldisráðgjafi, markþjálfi og stofnandi Cocobutts. Eftir fjögur ár í verslunarekstri með taubleyjur og yfir sjö ár í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf, vildi ég sameina þetta tvennt.
Koppa- og næturþjálfun eru meðal stærstu áskorana sem foreldrar mæta á fyrstu árum barnsins. Mitt markmið er að styðja þig í gegnum þessi umbreytingartímabil með fræðslu og aðferðum sem styrkja tengslamyndun ásamt því að valdefla og virða barnið þitt.