Fræðsluefni fyrir taubleyjur

Veldu taubleyjur

10 góðar ástæður til að velja taubleyjur

Taubleyjur eru hagkvæmari en einnota bleyjur og geta sparað fjölskyldum hundruði þúsunda á bleyjutímabilinu. Þær endast í mörg ár, henta fyrir fleiri börn og draga úr úrgangi. Lestu meira um hvernig þú getur sparað með fjölnota bleyjum!