Q&A

Spurningar & Svör

Ertu með óteljandi spurningar en færð þeim ekki svarað? Viltu koma skilaboðum á framfæri? Fylltu út formið hér fyrir neðan og við svörum þér eins fljótt og við getum!

ALMENNAR SPURNINGAR

Við bjóðum upp á ýmsar leiðir til þess að ná í okkur hjá Cocobutts. Vinsamlegast hafðu samband við okkur með einhverjum af eftirfarandi leiðum. Við reynum að svara innan 48 klukkustunda.

Persónuleg ráð varðandi taubleyjur, koppaþjálfun og fjölnota tíða- og lekavörur

  • Spjall í rauntíma – Þú getur talað við Cocobutts teymið eða Elínu í rauntíma spjallinu okkar sem þú finnur í svarta talblöðrulógóinu neðst í hægra horninu á vefsíðunni. Ef við erum við á netinu færðu aðstoð strax, en ef við erum ótengd geturðu skilið eftir skilaboð sem við svörum í tölvupósti um leið og við getum.
  • Facebook – Við erum með flottan hóp á Facebook sem heitir „Cocobutts VIP“ þar eru margir úr taubleyjusamfélaginu, Cocobutts teymið og aðrir með puttann á púlsinum. Þú getur sett inn spurningar eða beiðnir um ráðgjöf þar.
  • Tölvupóstur – Þú getur haft samband við okkur í tölvupósti til að fá aðstoð frá Cocobutts teyminu.

Við bjóðum einnig upp á mikið magn af gagnlegum ráðum undir „Ráðgjöf og fræðsla“ á vefsíðunni okkar.

Ef þú hefur áhuga á að vera hluti af Cocobutts fjölskyldunni þá skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur! Við erum alltaf með augun opin fyrir áhrifavöldum, samstarfsaðilum og jafnvel starfsfólki

PANTANIR OG GREIÐSLUR

Gakktu úr skugga um að þú hafir slegið inn kóðann rétt. Athugaðu líka skilmála afsláttarins. Sumir afsláttarkóðar og gjafakóðar gætu haft takmarkanir og afslátturinn gæti ekki gilt fyrir ákveðin vörumerki eða vörur.

Þú getur greitt fyrir pöntunina þína á netinu með kredit- eða debetkorti. Við tökum við eftirfarandi kortum: Maestro, Visa Debit, Visa Credit og MasterCard. Við tökum einnig við greiðslum með Netgíró, Pei og Millifærslum.

VÖRUR OG FRAMBOÐ

Við erum alltaf að leita að nýjum umhverfisvænum vörumerkjum! Vinsamlegast hafðu samband við okkur með tillögur um ný vörumerki eða vörur.

Þú getur greitt fyrir pöntunina þína á netinu með kredit- eða debetkorti. Við tökum við eftirfarandi kortum: Maestro, Visa Debit, Visa Credit og MasterCard. Við tökum einnig við greiðslum með Netgíró, Pei og Millifærslum.

AFHENDING OG SENDINGAR

Við gefum okkur 2-4 virka daga til að uppfylla pantanir í augnablikinu. Þú færð aðra tilkynningu í tölvupósti þegar þegar þú mátt koma og sækja pöntunina þína. Ef það liggur á pöntuninni þinni þá máttu alltaf senda okkur skilaboð og við reynum eins og við getum að koma til móts við þig.

Flestar sendingar eru sendar með rekjanlegri sendingu í gegnum Dropp eða Póstinn. Ef pöntunin þín er send með rekjanlegri sendingu muntu finna rakningarnúmer neðst í póstinum frá okkur þegar við látum þig vita að sendingin þín er lögð af stað.

SKIL, ENDURGREIÐSLUR OG AFLÝSINGAR

Vinsamlegast hafðu samband við okkur ef þú vilt breyta eða aflýsa pöntuninni þinni. Hins vegar, vinsamlegast hafðu í huga að við reynum að senda pantanir eins fljótt og auðið er, og því getum við ekki breytt eða aflýst pöntun þegar hún hefur verið send.

Við bjóðum upp á 30 daga skilafrest svo lengi sem varan hefur ekki verið notuð og 6 vikna reynslutíma á taubleyjum fyrir fyrstu kaupendur á taubleyjum hjá Cocobutts sem eru að prófa taubleyjur í fyrsta skipti.

Þú getur skoðað almennu skilmálana okkar hér og skilmálana okkar um 6 vikna reynslutíma á taubleyjum hér.

Ertu með spurningu?

Ef þú finnur ekki svarið við spurningunni þinni í spurt & svarað, geturðu sent okkur skilaboð með því að fylla út formið hér að neðan