Fræðsluefni um koppaþjálfun

Faðir að leiðbeina barninu sínu í koppaþjálfun

Fyrstu skrefin í koppaþjálfun – hvernig byrjum við?

Í öðrum hluta fræðsluseríunnar um koppaþjálfun förum við yfir fyrstu skrefin: hvernig á að byrja, af hverju við mælum með að hafa barnið bert að neðan, hvaða búnaður hentar best og hvernig þú getur brugðist við merkjum barnsins með ró og festu. Við kynnum einnig meðvitundarstigin fjögur samkvæmt Jamie Glowacki.