Fræðsluefni um koppaþjálfun

Hvers vegna eru börn í bleyjum heilu ári lengur en áður? (Og nei, það er ekki líffræðilegt)

Hvers vegna eru börn í bleyjum heilu ári lengur en áður? (Og nei, það er ekki líffræðilegt)

Vissir þú að börn eru í bleyjum heilu ári lengur í dag en fyrir nokkrum áratugum? Ástæðan er ekki líffræðileg, heldur markaðsleg. Lestu um áhrif „of góðra“ bleyja og hvernig þú getur nýtt „Gullna tímann“ til að kveðja bleyjurnar fyrr.
Barn í uppnámi sem heldur fyrir andlit sitt

Hvernig á að bregðast við slysum í koppaþjálfun – og þegar hlutirnir ganga ekki eftir áætlun

Slys eru óhjákvæmilegur hluti af koppaþjálfun. Í þessari færslu færðu hagnýt ráð um hvernig bregðast má við með jákvæðum hætti og styðja barnið áfram á sinni vegferð – jafnvel þegar hlutirnir ganga ekki alveg eftir áætlun.
Faðir að leiðbeina barninu sínu í koppaþjálfun

Fyrstu skrefin í koppaþjálfun – hvernig byrjum við?

Í öðrum hluta fræðsluseríunnar um koppaþjálfun förum við yfir fyrstu skrefin: hvernig á að byrja, af hverju við mælum með að hafa barnið bert að neðan, hvaða búnaður hentar best og hvernig þú getur brugðist við merkjum barnsins með ró og festu. Við kynnum einnig meðvitundarstigin fjögur samkvæmt Jamie Glowacki.
Þú byrjar – ekki barnið: Fyrstu skrefin í koppaþjálfun

Þú byrjar – ekki barnið: Fyrstu skrefin í koppaþjálfun

Koppaþjálfun byrjar ekki þegar barnið er tilbúið – hún byrjar þegar þú ert tilbúin(n) að leiða það áfram. Í þessari grein færðu hagnýtar ráð um undirbúning, merki sem þú getur fylgst með, hvaða búnað þarf – og hvernig þú getur skapað rólegt og tengslamyndandi ferli sem styrkir sjálfstæði barnsins. Fyrsti hluti af fræðsluseríu byggðri á hugmyndafræði Jamie Glowacki.