Fræðsluefni um koppaþjálfun

Þú byrjar – ekki barnið: Fyrstu skrefin í koppaþjálfun

Þú byrjar – ekki barnið: Fyrstu skrefin í koppaþjálfun

Koppaþjálfun byrjar ekki þegar barnið er tilbúið – hún byrjar þegar þú ert tilbúin(n) að leiða það áfram. Í þessari grein færðu hagnýtar ráð um undirbúning, merki sem þú getur fylgst með, hvaða búnað þarf – og hvernig þú getur skapað rólegt og tengslamyndandi ferli sem styrkir sjálfstæði barnsins. Fyrsti hluti af fræðsluseríu byggðri á hugmyndafræði Jamie Glowacki.