Fræðsluefni um næturþjálfun

Sofandi drengur með náttljós

Næturþjálfun – hvernig byrjar maður?

Næturþjálfun er ferli – ekki formúla. Hér færðu skýrar leiðbeiningar um hvernig þú getur stillt upp fyrstu dögunum, undirbúið umhverfið, nýtt draumapiss, valið rúm og brugðist við slysum með hlýju og raunsæi.