Fræðsluefni um næturþjálfun

Þreytt foreldri - næturþjálfun

Þegar næturþjálfun gengur ekki – hvað þá?

Næturþjálfun gengur ekki alltaf átakalaust fyrir sig. Hér förum við yfir algengar ástæður fyrir því þegar næturþjálfun gengur ekki að óskum, hvað hægt er að gera og hvernig hægt er að styðja barnið áfram af virðingu og þolinmæði.
Drengur í rúmi með hendur fyrir andlit

Hvernig á að bregðast við slysum á nóttunni?

Slys í næturþjálfun eru algjörlega eðlileg. Mikilvægast er að bregðast við þeim með ró og hlýju og hjálpa barninu að læra af reynslunni - án pressu eða refsinga.