Við höfum slegist í för með Dropp

þann Mar 16, 2022
Nú kostar mun minna að fá pakkann þinn sendann á næstu afhendingastöð með Dropp. Við bjóðum þó áfram upp á afhendingar með Póstinum fyrir þá sem vilja pakkann heim að dyrum eða á stöðum sem Dropp eru ekki með afhendingastöð.

Hér finnur þú lista yfir þá afhendingastaði sem dropp bíður upp á.