
Alva Baby
AWJ vasableyjur með tveimur bambus innleggjum - 3,5-15kg
One size vasableyjurnar frá Alva baby eru á meðal vinsælustu vasableyja í heiminum og ekki af ástæðulausu. Þær eru vel sniðnar, ódýrar, endingargóðar og koma stöðugt á óvart hvað mynstur og litadýrð varðar!
Nældu þér í vasableyju frá Alva baby ásamt tveimur bambus innleggjum á betra verði - Mjúkt og rakadrækt combo fyrir börn frá 3,5 til 15 kg eða frá fæðingu að koppaþjálfun.
Bambus innleggin frá Alva baby henta í nánast allar taubleyjur og eru með þeim allra vinsælustu innleggjum frá okkur því þau eru mjúk, rakadræg og krumpast ekki í þvotti.
Tilboð: 6 fyrir 5!
Kauptu sex Alva Baby taubleyjur með innleggjum og borgaðu aðeins fyrir fimm. Settu einfaldlega sex mismunandi (eða eins) bleyjur í körfuna – og sjötta bleyjan verður ókeypis sjálfkrafa í körfunni þinni.
Fullkomið tækifæri til að byrja eða bæta við safnið 💛
3.590 kr
Verð per eininguÁætlaður afhendingartími milli júlí 19 og júlí 21.
Afhending
Ókeypis afhending innan Íslands á pöntunum yfir 15.000 kr. Sendingarkostnaður er sýndur í greiðsluferlinu og er reiknaður út frá þyngd.
Þó við leggjum okkur fram við að pakka rétt, geta mistök gerst. Við biðjum ykkur vinsamlegast að tilkynna um villur eða skort á pöntunum innan 14 daga frá móttöku. Ekki er hægt að krefjast skaðabóta vegna vöntunar eftir 14 daga.
Skil og skipti
Við bjóðum upp á að skipta um skoðun innan 3ja mánaða (90 daga). Vinsamlegast láttu okkur vita eins fljótt og auðið er á info@cocobutts.is ef þú vilt skila eða skipta einhverjum vörum í pöntuninni þinni.
Fyrir skil á vörum verða vörurnar að vera ónotaðar og í sama ástandi og þú fékkst þær í, þar á meðal óþvegnar. Við getum ekki tekið á móti vörum sem hafa verið þvegnar fyrir skil.
Ábyrgð
Framleiðsluábyrgð hjá framleiðendum vörumerkja Cocobutts er 6-12 mánuðir frá kaupdegi og er misjafnt eftir vörumerkjum, svo framarlega sem leiðbeiningar um umhirðu hefur verið fylgt.
Lestu meira
3.590 kr
Verð per einingu