13 vörur
13 vörur
Flokka eftir:
5.890 kr
Verð per eininguSannkallaður LÚXUS blautpoki (pail liner) sem er ein vinsælasta varan okkar frá upphafi!
Þessi poki var hannaður til þess að auðvelda þér taubleyjulífið til muna!
Pokann getur þú bæði hengt upp á hanka, á lokaða stöng eða notað teygjuna yfir opinu til þess að strekkja yfir bala. Pokinn rúmar um 20-25 óhreinar bleyjur, er vatnsheldur og heldur lykt í skefjum. Virkilega endingargóður geymslupoki sem er algjör skyldueign fyrir alla taubleyjuforeldra.
Nánar
- Á botnum er rennilás sem gerir þér kleift að henda pokanum beint í þvottavélina án þess að þurfa tæma pokann og snerta skítugar bleyjurnar. Þú einfaldlega rennir frá og lokar vélinni og voila! Bleyjurnar rata sjálfar sína leið úr pokanum þegar vélin fer af stað.
- Tveir sterkir hankar með sterkum smellum sitthvorumegin á pokanum gerir þér kleift að geyma pokann hvar sem er.
- Lítill aukavasi inn í pokanum með rennilás á botninum fyrir þurrkur ef ske kynni að þú viljir ekki blanda þeim saman við bleyjurnar.
- Lítill bambusnibbi er á saumaður inn í pokann svo þú getur sett einn til tvo dropa af þinni uppáhalds ilmkjarnaolíu til að minnka lykt og minnka líkur á bakteríumyndun skítugra bleyja í pokanum.
Efni
LPO ECO: 100% polyester ú endurunnu plasti
Stærð: 60 cm X 68 cm
Um merkið
La Petite Ourse bjóða upp á endingagóðar vörur á viðráðanlegu verði. Þetta er franskt-kanadískt merki og vörurnar eru saumaðar í Kína.
3.990 kr
Verð per eininguGuðdómlega fallegir blautpokar með tveimur hólfum frá Little Lamb í öllum heimsins litum og mynstrum úr dýraríkinu.
Stóri pul pokinn er fullkominn í skiptitöskuna bæði fyrir bleyjur eða föt, í sundið eða bara hvað sem er!
Stærð: 33 x 46cm
2.890 kr
Verð per eininguViltu hafa stjórn á óreiðunni í leikskólanum, á ferðalagi eða heima? Miðlungs blautpokinn með tveimur hólfum er fullkomin lausn fyrir þig! Hér eru nokkur atriði sem gera þennan poka að frábærum valkosti:
- Tvö hólf: Eitt hólf fyrir þurrt og hreint og annað fyrir blautt og/eða óhreint, sem gerir skipulagninguna svo miklu auðveldari.
- Rúmgóð: Tekur allt að 6 bleyjur, fullkomið fyrir bleyjuskipti og þjálfunarnærbuxur.
- Margbreytileiki: Hentar einnig fyrir sundferðir, blaut föt og aðra hluti sem þurfa að vera í einangrun.
- Umhverfisvænt: Engin BPA, falöt eða blý; þú getur verið viss um að vörurnar séu öruggar fyrir þig og börnin þín.
- PCP vottun: Gæði tryggð með vottun sem veitir þér hugarró
Stærð: 30cm x 36cm – hentar vel í skiptitöskuna eða dagspokann.
Merkið
Alva Baby er þekkt fyrir að bjóða upp á einfaldar og hagkvæmar vörur sem uppfylla þarfir foreldra í taubleyjulífinu. Vinsælustu frá Alva baby okkar fela í sér AWJ vasableyjurnar, bambus innleggin og þjálfunarnærbuxurnar. Allar vörurnar frá Alva baby eru hannaðar og framleiddar í Kína.
2.990 kr
Verð per eininguLítill blautpoki með tveimur hólfum (þurr- og blauthólfi).
Þessi poki er fullkominn fyrir fjölnota tíðavörur eða fjölnota þurrkur. Settu hreint í þurrhólfið að framanverðu og notað í blauthólfið.
Þessa poka má einnig nota í ýmislegt annað, til dæmis fyrir nesti, snarl, litlar skeiðar og fjölnota rör.
Stærð: 18 x 24cm
Frá 1.490 kr
Verð per eininguMagnað hvað litlir einfaldir aukahlutir gefa gæfumun!
Net-þvottapokarnir frá Little Lamb er einir af þeim hlutum.
Þú einfaldlega hengir stóra pokann upp eða setur í bala og safnar bleyjunum í hann. Þegar hann er fullur skaltu taka pokann allann og henda honum í þvott! frábært fyrir þá sem eru hræddir við skítugar bleyjur. Einnig algjör snilld fyrir hvaða viðkvæma þvott sem er.
Litlu pokarnir eru tilvaldir fyrir litla hluti sem þvottavélin á það til að ræna, t.d litla sokka eða lekahlífar.
2.990 kr
Verð per eininguUppgötvaðu fjölbreytni og þægindi með miðlungs blautpokanum okkar, hannaður til að auðvelda lífið á ferðinni! Þessi poki er ekki aðeins stílhreinn, heldur einnig einstaklega praktískur. Hann er tilvalinn fyrir:
- Heimilið
- Skiptitöskuna
- Leikskólann
Með hliðarsmellu og hönkum er auðvelt að bera hann með sér, hvort sem þú ert að fara í sundferð eða að leysa dagleg verkefni. Pokinn er sérstaklega hannaður til að aðskilja þurrt og óhreint:
- Tvö hólf: Eitt hólf fyrir þurrt og hreint og annað fyrir blautt og/eða óhreint, sem gerir skipulagninguna svo miklu auðveldari.
- Rúmgóð: Tekur allt að 6 bleyjur, fullkomið fyrir bleyjuskipti og þjálfunarnærbuxur.
- Margbreytileiki: Hentar einnig fyrir sundferðir, blaut föt og aðra hluti sem þurfa að vera í einangrun.
- Umhverfisvænt: Engin BPA, falöt eða blý; þú getur verið viss um að vörurnar séu öruggar fyrir þig og börnin þín.
- PCP vottun: Gæði tryggð með vottun sem veitir þér hugarró
Stærð: 30cm x 36cm – hentar vel í skiptitöskuna eða dagspokann.
Merkið
Alva Baby er þekkt fyrir að bjóða upp á einfaldar og hagkvæmar vörur sem uppfylla þarfir foreldra í taubleyjulífinu. Vinsælustu frá Alva baby okkar fela í sér AWJ vasableyjurnar, bambus innleggin og þjálfunarnærbuxurnar. Allar vörurnar frá Alva baby eru hannaðar og framleiddar í Kína.
2.990 kr
Verð per eininguLítill og fallegur geymslupoki frá Elskbar.
Þessi poki er með tveimur geymsluhólfum og rennilás og hentar vel undir tíðabindi, þurrkur, eina taubleyju eða annað smærra.
Pokinn er úr TPU efni og er með hanka og smellu
Mál: 20cmx22cm
Um merkið
Elskbar er lítið fjölskyldufyrirtæki frá Danmörku sem leggur áherslu á mjög vandaðar og lífrænar vörur. Mynstrin og litirnir einkennir Elskbar; ótrúlega fallegir litir og mynstur úr plönturíkinu sem eru kynhlutlaus og algjört konfekt fyrir augað.
3.590 kr
Verð per eininguMiðlungs geymslupoki úr TPU efni frá Elskbar.
Pokarnir eru einstaklega fallegir og rúma um 3-5 bleyjur. Þeir eru með einu hólfi og hanka með smellu. Henta mjög vel fyrir óhreinatau á ferðalagi, í sundið eða sem pissufatapokar á leikskólann!
Um merkið
Elskbar er lítið fjölskyldufyrirtæki frá Danmörku sem leggur áherslu á mjög vandaðar og lífrænar vörur. Mynstrin og litirnir einkennir Elskbar; ótrúlega fallegir litir og mynstur úr plönturíkinu sem eru kynhlutlaus og algjört konfekt fyrir augað.
4.590 kr
Verð per eininguGeggjaðir blautpokar fyrir leikskólann og ferðalögin!
- Tvö hólf: Eitt fyrir þurrt og hitt fyrir óhreint.
- Eða eitt fyrir stærri föt og hitt fyrir minni föt.
Nánar:
- Stærð: 63.5cm x 45.72cm
- Engin BPA, falöt, eða blý.
Merkið
Alva Baby er þekkt fyrir að bjóða upp á einfaldar og hagkvæmar vörur sem uppfylla þarfir foreldra í taubleyjulífinu. Vinsælustu frá Alva baby okkar fela í sér AWJ vasableyjurnar, bambus innleggin og þjálfunarnærbuxurnar. Allar vörurnar frá Alva baby eru hannaðar og framleiddar í Kína.
2.490 kr
Verð per eininguViltu hafa skipulag í kringum þig? Þessar geymslukörfur eru fullkomin lausn fyrir allar þínar geymsluþarfir! Með fallegu, lipru og léttu útliti, eru þær ekki aðeins aðlaðandi heldur einnig hagnýtar.
Helstu eiginleikar:
- Vatnsheldar: Þessar körfur eru hannaðar til að vætu, þannig að þú getur verið viss um að innihaldið sé þurrt og öruggt.
- Gríðarlega sterkar: Þó að þær séu léttar, þá eru þær einnig einstaklega sterkar, sem gerir þær fullkomnar fyrir daglega notkun.
- Fjölhæfar: Þú getur notað þær til að geyma bleyjur, leikföng, föt og allt milli himins og jarðar.
- Hankar: Körfurnar koma með fallegum og stekum pleðurhönkum sem auka notkunargildið.
- Auðvelt að geyma: Auðvelt að taka saman og taka lítið pláss þegar þær eru ekki í notkun.
Tæknilegar upplýsingar:
- Mál: 38x26x23 cm
- Þyngd: 350 gr
- Efni: 58% polyester, 35% bómull, 7% viscose
Nýttu þér þessa geymslukörfu til að halda heimili þínu skipulögðu og stílhreinu. Vertu viss um að það sé alltaf pláss fyrir allt það sem þér þykir vænt um!
Merkið
Alva Baby er þekkt fyrir að bjóða upp á einfaldar og hagkvæmar vörur sem uppfylla þarfir foreldra í taubleyjulífinu. Vinsælustu frá Alva baby okkar fela í sér AWJ vasableyjurnar, bambus innleggin og þjálfunarnærbuxurnar. Allar vörurnar frá Alva baby eru hannaðar og framleiddar í Kína.
4.990 kr
Verð per eininguKynntu þér þessa einstöku Lúxus ferðaskjóu frá Bare and Boho, sem er ekki aðeins falleg heldur einnig afar praktísk. Hún er hönnuð fyrir nútíma foreldra sem vilja halda skipulaginu í lagi án þess að fórna stíl og fegurð.
Eiginleikar:
- Rúmar 10-12 bleyjur: Þessi ferðaskjóða er hönnuð til að passa bleyjur og þjálfunarnærbuxur, auk þess að geyma þurrka og einnota renninga.
- Vatnsheld: Gerð úr endurunnu polýester-plasti, með vatnsheldri filmu sem gerir hana afar hentuga fyrir endurnýtanlegar nauðsynjavörur.
- Vandaður rennilás: Þolir klórvatn og saltan sjó, sem gerir hana fullkomna fyrir ferðalög.
- Handfang með smellum: Hægt er að hengja skjóðuna á vagninn eða við skiptiborðið fyrir auðvelda aðgengi.
Fullkomin fyrir ferðalög:
Ferðaskjóðan passar vel í hefðbundna ferðatösku og gerir ferðir með börn auðveldari. Við mælum með að eiga ýmsar stærðir og gerðir af blautpokum til að geyma allt frá bleyjum og fötum til sundfata.
Merkið
Bare and Boho er ástralskt vörumerki sem framleiðir fjölnota nauðsynjavörur fyrir börn og konur. Vörurnar þeirra eru framleiddar í Kína, í Sedex vottuðum verksmiðjum til að tryggja hreinlæti og öruggar vinnuaðstæður starfsfólks. Allur textíll frá vörumerkinu era OEKO-TEX eða GOTs vottaður og öll mynstrin eru sköpuð af listamönnum víðsvegar úr heiminum.