Fara yfir í aðalefni

Blautpokar

Blautpokar eru eins og plastpokar nema bara fjölnota og miklu flottari! Þeir eru vatnsheldir geymslupokar með rennilás sem henta mjög vel til að geyma taubleyjur, sundföt, hrein og óhrein föt, nesti og eiginlega hvað sem er sem við elskum plastpoka fyrir.

Nýlega skoðað

Karfan þín

Karfan þín er tóm í augnablikinu.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.