Bambus trifold - 9 lög með smellum
Vörulýsing
SÚPER rakadræg bambus-bómullar innlegg sem þú brýtur í þrennt. Innleggið er með smellum sem smellast við skelina og einnig með smellum að ofan svo hægt sé að smella innleggjum ofan á trifoldið. Hentar fullkomnlega fyrir t.d næturvaktina eða þegar þú veist að það er langt í næstu skipti.
Þegar þú hefur brotið innleggið í þrennt hefur þú 9 laga, hágæða bambus-bómullarflís sem er bæði rakadrægt og mjúkt.