6 vörur
6 vörur
Flokka eftir:
Nimble Nappy Lover taubleyjuþvottaefnið einfaldar taubleyjuþvottinn til muna og skilur eftir sig skínandi hreinar og mjúkar taubleyjur.
- Non-bio þvottaduft sérhannað fyrir taubleyjur
- Einfaldari leið til þvo taubleyjur. Engin þörf á auka bústerum.
- Laust við húðertandi ensím, litarefni og litskerpandi efni og innihaldur einungis ofnæmisfrí lyktarefni.
- Eyðist algerlega upp í þvotti. Þvottaefnið safnast ekki fyrir í bleyjunum
- Ein flaska dugar fyrir allt að 40 þvotta
Nimble Laundry Lover Non-Bio barnaþvottaefnið inniheldur einungis 13 innihaldsefni til að fjarlægja erfiða bletti sem er jafnframt milt og gott fyrir viðkvæma húð ungabarnsins.
- Non-bio fljótandi þvottaefni sem er sérhannað fyrir viðkvæma húð.
- Laust við húðertandi ensím, litarefni og litskerpandi efni.
- Formúlan þrífur vel fötin, jafnvelt á 30 stiga hita.
- 100% vegan, 100% cruelty-free, 100% niðurbrjótanleg efni.
- Ofnæmisfrí lyktarefni sem fríska upp á fötin, rúmfötin og mjúku leikföngin.
- Ein flaska dugar fyrir allt að 45 þvotta.
Frá 890 kr
Verð per eininguSticky Stopper sótthreinsar og þrífur klístur og fitu án ertandi efna og klórs. Frábær til að þrífa leikföngin og eftir matartímann!
- Eingöngu náttúruleg innihaldsefni unnin úr plöntum.
- Laus við öll ertandi efni og klór.
- Þrífur 99.9% baktería
- Þrífur erfiða og fitugabletti vel og örugglega
Vörulýsing
Nimble Potty Cleaner sótthreinsirinn er öruggur og eiturefnalaus koppa- og klósettsetuhreinsir sem á erindi á hvert heimili
- Eingöngu náttúruleg innihaldsefni unnin úr plöntum.
- Laus við öll ertandi efni, klór, súlföt, ilmefni og ensím
- Drepur 99.9 % baktería
- Mildur ilmur sem drepur kúkafýluna
- Hentar fyrir koppa, klósettsetur, bleyjuruslafötur, skiptimottur og jafnvel sem almennur baðherbergishreinsir!
- Ein flaska dugar fyrir c.a. 250 hreinsanir.
Innihaldsefni
Náttúruleg innihaldsefni: sodium laureth sulphate (coconut-based), lactic acid (natural disinfectant from fermented corn) and 0.1% ethanol. Others: Water, parfum (allergen-free)
Vörulýsing
Nimble hreinlætisvörurnar eru húðvænar vörur unnar úr plöntuhráefnum sem eru ekki bara
góðar fyrir börnin, heldur plánetuna um leið.
Milk Buster pelahreinsirinn er einföld og örugg leið til að hreinsa pela og fylgihluti með
brjóstapumpum. Hann er sá fyrsti sinnar tegundar, þrífur mjólkurleifar umtalsvert betur en
uppþvottalögur og skilur ekki eftir sig sápuleifar og er alfarið unninn úr plöntuhráefnum, og er laus við sterk efni eins og súlföt, litarefni, ilmefni og ensím.
Efninu er spreyjað í pela, túttur og brjóstapumpur og þrífur burt mjólkurleifar og lykt.
Vinnur á bæði þurrmjólk og brjóstamjólk.
Notkun: Setjið volgt vatn í pelann, spreyjið tvö púst af Milk Buster útí. Burstið og skolið.
Innihaldsefni
Alkyl polyglucoside
Sodium lauroyl sarcosinate
Cocamidoproyl betaine
Sodium gluconate
Citric acid
Water
Phenoxyethanol
Nimble Germ Zapper sótthreinsirinn þornar fljótt og skilur ekki eftir sig filmu á höndunum. Hann er bragðlaus, með milda og góða lykt og þurrkar ekki hendurnar. Hentar ekki síður fullorðnum með viðkvæma húð.
- Eingöngu náttúruleg innihaldsefni unnin úr plöntum.
- Laus við öll ertandi efni, súlföt, ilmefni og ensím
- Dreppur 99.9 % baktería