6 vörur
6 vörur
Flokka eftir:
Frá 2.390 kr
Verð per eininguUpplifðu þægindi og frábæran stíl með AWJ vasableyjunum okkar án innleggja. Þessar einföldu og praktísku bleyjur eru fullkomnar fyrir börn á aldrinum 3,5 til 15 kg, þar sem þær bjóða upp á frábæra aðlögun og notagildi.
Helstu eiginleikar:
- One Size hönnun: Hentar börnum á mismunandi aldursstigum, tryggir að bleyjan passi yfir lengri tíma.
- Dúnmjúkt innra lag: Athletic Wicking Jersey veitir þægindi og fullkomna vernd gegn vætu.
- Margir litir og munstur: Veldu úr fjölbreyttu úrvali sem passar barninu.
- Fljótur þurrkunartími: Snöggar að þorna á snúru sem gerir þér kleift að nota þær aftur á eftir skamman tíma.
- Ódýrt valkostur: Frábært verð fyrir góð gæði.
Efni:
- Ytra lag: Polyester með vatnsheldu TPU (PUL).
- Innra lag: Athletic Wicking Jersey (AWJ).
Vottanir: PCP vottun. Engin BPA, falöt, eða blý.
Merkið
Alva Baby er þekkt fyrir að bjóða upp á einfaldar og hagkvæmar vörur sem uppfylla þarfir foreldra í taubleyjulífinu. Vinsælustu frá Alva baby okkar fela í sér AWJ vasableyjurnar, bambus innleggin og þjálfunarnærbuxurnar. Allar vörurnar frá Alva baby eru hannaðar og framleiddar í Kína.
4.990 kr
Verð per eininguVörulýsing
Einstaklega rakadræg og áreiðanleg vasableyja frá La Petit Ourse sem passar börnum frá ca. 5-16 kg. Þessar praktísku bleyjur eru líklegast vinsælustu vasableyjurnar sem við bjóðum uppá.
Þessi dásemd skartar öllu því sem gerir góða bleyju frábæra. Hún er með tvöföldu vasaopi og með mjúku stay dray efni að innan. Með bleyjunni fylgja einu rakadrægustu innlegg sem við höfum komist í tæri við.
Frekari upplýsingar
-Tvöfaldur saumur sem kemur í veg fyrir leka meðfram lærum.
- Tvö innlegg fylgja.
- Öflugt fjögurra- hæða stærðarkerfi
- Stay-dry er úr suedecloth ( 100%polyester)
- CPSIA og OEKO-tex vottað
- BPA free
Eiginleikar
Efni
Bleyja:
100% polyester
Innlegg:
70% bambus, 30% polyester
Rakadrægni bleyju:
192ml
Rakadrægni bústers:
185ml
Um merkið
La Petite Ourse bjóða upp á endingagóðar vörur á viðráðanlegu verði.
Þau eru franskt-kanadískt merki en vörurnar eru saumaðar í Kína. Vinsælustu vörurnar okkar frá þeim eru AIO bleyjurnar, innleggin og deluxe geymslupokinn.
Frá 4.290 kr
Verð per eininguLittle Lamb vasableyjan er einföld í notkun, fljótleg að skipta um og með frábæra rakadrægni. Hún er hönnuð til að vaxa með barninu og hentar frá 4–16 kg.
Helstu eiginleikar:
- One-size hönnun: Stærð stillanleg með smellum, svo bleyjan vex með barninu.
- Vatnsheld skel: Úr endurunnu PUL efni sem kemur í veg fyrir leka.
- Mjúkt innra lag: Flís sem heldur húð barnsins þurrri og þægilegri.
- Vasi fyrir innlegg: Stór vasi sem er auðveldur í notkun.
- Tvö bambusinnlegg fylgja: Þétt og rakadræg innlegg sem má fjarlægja fyrir fljótari þurrkun.
Umhverfisvæn og vönduð framleiðsla:
- Framleidd úr endurunnum plastefnum til að minnka vistspor.
- OEKO-TEX vottað fyrir örugga og siðferðilega framleiðslu.
- Einstök mynstur og litir sem gleðja bæði foreldra og börn.
Sérsniðin rakadrægni:
- Léttir pissarar: Notaðu eitt innlegg.
- Venjulegir pissarar: Notaðu tvö innlegg.
- Ofurpissarar: Bættu við hamp- og bómullarblönduðum bústerum fyrir enn meiri rakadrægni.
Little Lamb vasableyjan er lipur og þægileg í sniði, tryggir barninu þínu þurrk og vellíðan, og sparar þér bæði tíma og peninga. Mælt er sérstaklega með henni af sérfræðingum fyrir endingu, áreiðanleika og hagkvæmni. 🌿
Notkunarleiðbeiningar
Myndband
Um merkið
Little Lamb er breskt merki sem er þekkt fyrir að vera með háa gæðastaðla og mikla umhverfisvitund. Með hverri bleyju koma tvö rakadræg bambus innlegg. Þessar vönduðu vörur eru saumaðar í Tyrklandi.
5.990 kr
Verð per eininguVörulýsing
Vasableyjan frá Poppets passar börnum frá 3,5-16kg og er ótrúlega falleg og gæðaleg bleyja. Hún er nett í sniðinu, opin í báða enda og með henni fylgja tvö innlegg, eitt hemp innlegg/búster og ein innleggjatunga úr bambus og lífrænum bómull.
Eiginleikar
Innlegg
Tvö innlegg fylgja öllum vasableyjum frá Poppets baby
Sporðlaga innleggjatunga
52cm langt innlegg úr 100% lífrænni bómull ytra lag og þrjú lög af bambus innra lagi sem gefur 5 lög af súper rakadrægni
Brjóttu innleggið saman í tvennt og eða jafnvel þrennt of stilltu rakadrægnina þar sem álagið er mest. Þannig geturðu fengið allt að 15 lög af súper rakadrægni tilvalið fyrir ofurpissara.
Hemp innlegg
Fjögurra laga hemp/bómullarblandað innlegg sem er hannað til að passa fullkomlega í bleyjuna í minni stærðarstillingum. Fullkomið fyrir nýbura sem pissa oft en lítið í einu. Þegar barnið stækkar er hægt að nota hemp innleggið sem búster með innleggjatungunni og fáðu gífurlega rakadræga bleyju fyrir ofurpissara.
Efni
Skel - 100% Polyester TPU
Innra lag- 100% Microflís
„Fishtail“ Innlegg
Ytri lög 100% GOTS vottaður lífrænn bómull
Innri lög: Þrjú lög af bambus og polyester (80/20)
Hemp Insert
Fjögurra laga hemp og bómullarblanda (55/45)
Þvottur og umhirða
Hefðbundinn taubleyjuþvottur. Sjá blogg Einföld þvottarútína til viðmiðunar.
Um merkið
Poppets baby er lítið fjölskyldufyrirtæki frá Yorkshire í Bretlandi sem leggur áherslu á eiturefnalausar húðvörur og aukahluti sem fríska upp á taulífið! Upphaf Poppets baby hófst með handgerðu þurrkumolunum sem notið hafa gríðarlegra vinsælda í Bretlandi. Í dag framleiðir Poppets einnig til að mynda barnapúður, vasableyjur, þurrkur og þvottavörur fyrir ull.
4.990 kr
Verð per eininguVörulýsing
Einstaklega vel sniðnar og einfaldar vasableyjur frá Little Lamb sem passa börnum frá 15kg og upp úr. Þessar bleyjur koma í þremur stærðum og þeim fylgir gífurlega rakadrægt og öflugt bambus trifold úr 100% hreinum bambus.
Stærðir
Stærð 1: 4,5-9kg
Stærð 2: 8-16kg
Stærð 3: 15+kg
Eiginleikar
Um merkið
Little Lamb nappies er umhverfisvænt og vistvænt taubleyjumerki sem hefur verið á markaðnum í um 30 ár. Little Lamb framleiðir taubleyjur sem henta bæði dags- og nætur. Bambus fitted næturbleyjan er án efa þeirra vinsælasta vara.