La Petite Ourse
La Petite Ourse er franskt-kanadískt taubleyjufyrirtæki sem stofnað var árið 2013 af hjónunum Agate og David. Þau höfðu það að markmiði að gera taubleyjur bæði einfaldar og aðgengilegar fyrir alla. Vörumerkið hefur notið mikilla vinsælda og verið notað af yfir þrjátíu þúsund fjölskyldum um allan heim. Það sem gerir La Petite Ourse að einstöku merki eru endingargóðar og vandaðar vörur á sanngjörnu verði. Okkar allra vinsælustu og dáðustu vörur frá LPO eru bæði vasableyjurnar og AIO bleyjur og Pail liner-inn.