6 vikna reynslutími á öllum taubleyjum fyrir fyrstu kaupendur

30 daga skilafrestur á öllum ónotuðum vörum

Ullarumhirða

Ullarumhirða

Ullarskeljar eru ekki bara mjúkar og hlýjar, heldur einnig einstaklega hagnýtar þar sem þær þurfa ekki að vera þvegnar jafn oft og aðrar skeljar. Ullin hefur náttúrulega eiginleika sem gera hana bakteríudrepandi og lyktareyðandi, sem þýðir að þú getur notað ullarskeljarnar í lengri tíma án þess að þvo þær á milli.

Til að viðhalda ullarskeljunum þínum bjóðum við upp á fjölbreytt úrval af vörum, þar á meðal Poppets lanolínmola, sem gera einfalda ullarþvottinn til muna, hefðbundið lanólín, ullarsápustykki fyrir blettaþvott og viðhaldssprey fyrir ullarskeljarnar. Með þessum vörum tryggir þú að ullarskeljurnar þínar haldist mjúkar, hreinar og vatnsheldar lengur.

Þegar skeljarnar þurfa að frá yfirhalningu, ætti að nota sértakt ullarþvottaefni við lágt hitastig, helst handþvott, til að forðast að ullin skreppi saman. Eftir þvott er gott að leggja þær flatar til þerris.

Með réttri umhirðu geturðu notað ullarskeljarnar þínar í mörg ár og haldið þeim mjúkum og vatnsheldum allan tímann. Þú finnur allt um ullarþvott í blogginu okkar!

Flokka og sortera

6 vörur

0 valin
kr

0

kr

3190

Taubleyjupakkar

Byrjendapakkar

Við höfum sett saman byrjendavæna og hagkvæma taubleyjupakka sem hjálpa þér og fjölskyldunni þinni fyrstu skrefin í fjölnota bleyjum.

Skoða byrjendapakka
Lanolín 100gr - hreint
Lanolín 100gr - hreint

3.190 kr

Taubleyjupakkar

Næturpakkar

Kynntu þér úrval mismunandi næturbleyjupakka sem henta ólíkum þörfum barna og fjölskyldna.

Skoða næturbleyjupakka
Lanopods - tilbúin lanolínlausn - hreinir
Lanopods - tilbúin lanolínlausn - hreinir
590 kr Frá 450 kr
Lanolín viðhaldssprey fyrir ull - hreint
2.990 kr 2.390 kr
Ullarsápa - hrein
1.990 kr 1.690 kr