6 vikna reynslutími á öllum taubleyjum fyrir fyrstu kaupendur

30 daga skilafrestur á öllum ónotuðum vörum

Frí afhanding fyrir allar pantanir yfir 15.000 kr

Hægt að sækja alla virka daga milli 9:00-15:30 í Cocobutts stúdíóið í Engihjalla 8, efri hæð, 200 Kópavogi

Fjölnota lekahlífar

Fjölnota lekahlífar

Fjölnota vörur fyrir brjóstagjöf gera ferlið bæði þægilegt og umhverfisvænt. Við bjóðum upp á fjölnota brjóstagjafalekahlífar úr mjúkum og rakadrægum efnum, sem veita hámarks þægindi og halda þér þurri á meðan á brjóstagjöf stendur. Með fjölnota lekahlífum getur þú skipt út einnota vörum fyrir sjálfbærari valkosti án þess að fórna þægindum.

Lekahlífarnar okkar eru gerðar úr náttúrulegum efnum eins og bambus og bómull, sem eru bæði mild við húðina og hjálpa til við að koma í veg fyrir óþægindi eða ertingu. Þær eru þægilegar að þvo og hægt að nota aftur og aftur, sem gerir þær að frábærum valkosti fyrir mæður sem vilja vera vistvænni í brjóstagjöfinni.

Tilboð fyrir þig

Frír blautpoki

Frír blautpoki fylgir þegar þú kaupir 6stk af fjölnota tíðavörum. Þú bætir bara þínum uppáhaldsvörum í körfuna þína og pokinn bætist sjálfkrafa við!

Versla tíðavörur

Vörur sem þú varst að skoða...