Hjá Cocobutts leggjum við okkur fram við að bjóða upp á umhverfisvænar og eiturefnalausar vörur sem eru góðar fyrir þig, barnið þitt og jörðina. Öll vörumerkin okkar koma frá vottuðum verksmiðjum og flestar vörurnar eru með vottanir sem tryggja að þær standist ströngustu gæðakröfur. Við leggjum áherslu á að lágmarka kolefnissporið okkar með því að nota plastlausar umbúðir þar sem það er hægt, og kaupa í stærra magni til að draga úr umhverfisáhrifum.
Vörumerkin sem við bjóðum upp á eru m.a.: Alva Baby, Bare and Boho, Elskbar, Disana, La Petite Ourse, Little Lamb, Nimble, Pisi, Poppets Baby og Puppi.