Betra val fyrir barnið og umhverfið

Fjölnota bleyjur

Mjúkar, rakadrægar og umhverfisvænar bleyjur sem veita þægindi allan daginn. Veldu fjölnota lausn sem sparar pening, minnkar rusl og styður við heilbrigða húð barnsins þíns.

Flokka og sortera

8 vörur

0 valin
kr

0

kr

4613

Hemp búster - 2 lög (stakt og 5 í pakka)
Hemp búster - 2 lög (stakt og 5 í pakka)
1.490 kr Frá 1.043 kr
Beinir flísrenningar - Stærð 2
490 kr 200 kr
Bambus innlegg - 4 lög
Bambus innlegg - 4 lög
890 kr 450 kr
Lærðu meira um

Mismunandi gerðir taubleyja

Skoða
Bambus búster - 2 lög (stakt)
Bambus búster - 2 lög (stakt)
Bambus búster - 2 lög (stakt)
Bambus búster - 2 lög (stakt)
Bambus búster - 2 lög (stakt)
690 kr 483 kr
Bambus innlegg - 5 lög með smellum
Bambus innlegg - 5 lög með smellum
Bambus innlegg - 5 lög með smellum
Bambus innlegg - 5 lög með smellum
1.990 kr 550 kr
Bambus búster - 3 lög (stakt og 5 í pakka)
Bambus búster - 3 lög (stakt og 5 í pakka)
Bambus búster - 3 lög (stakt og 5 í pakka)
Bambus búster - 3 lög (stakt og 5 í pakka)
1.290 kr Frá 903 kr
Stundaglaslaga flísrenningar - Stærðir
490 kr Frá 100 kr

Aukahlutir fyrir taubleyjur

Algengar spurningar um taubleyjur

Nei!

Taubleyjur eru auðveldari í notkun en margir halda. Margar gerðir eru hannaðar til að vera jafn einfaldar og einnota bleyjur, en eru ódýrari til lengri tíma litið og hafa töluvert betri áhrif á umhverfið. Það er líka auðvelt að finna kerfi sem hentar hverri fjölskyldu.

Horfðu á netnámskeiðið okkar Taubleyjur fyrir byrjendur til þess að kynnast þessu betur.

Fjöldinn fer eftir því hvort barnið notar eingöngu taubleyjur eða hvort þær eru notaðar samhliða einnota bleyjum. Algengt er að eiga 20-25 bleyjur ef það á að nota eingöngu taubleyjur, en hægt er að byrja með færri og bæta við eftir þörfum.

Lestu hvernig þú byrjar í taubleyjum hér

Þær eru fyrst skolaðar með köldu vatni og svo þvegnar við 40-60°C með þvottaefni. Það er mikilvægt að nota þvottaefni sem hreinsar vel án þess að skilja eftir leifar. Best er að þurrka bleyjuskeljar á snúru en innlegg og þurrkur mega fara í þurrkara.

Lestu meira um taubleyjuþvott hér

Það fer eftir þörfum hvers og eins. Vasableyjur eru vinsælar vegna þess að hægt er að stilla rakadrægni með innleggjum. AIO bleyjur eru einfaldastar í notkun, á meðan Ai2 bleyjur draga úr þvotti þar sem skelin er notuð 1-3x.

Kynntu þér mismunandi gerðir taubleyja hér

Já!

Þótt upphafskostnaður sé hærri en fyrir einnota bleyjur, þá borga þær sig upp á innan við einu ári. Taubleyjur duga oft á fleiri en eitt barn, og hægt er að endurselja taubleyjur í góðu standi þegar þú hættir að nota þær.

Lestu meira um taubleyjur og sparnað hér

Frítt netnámskeið

Taubleyjur fyrir byrjendur

Lærðu allt sem þú þarft að vita til þess að byrja, vaxa og dafna í taubleyjum þegar þér hentar.