7 vörur
7 vörur
Flokka eftir:
Þessi pakki er allt sem þú þarft til að annast litla bossann á sjálfbæran og náttúrulegan hátt. Þú veldur a.m.k. tvo pakka af fjölnota þurrkum að eigin vali og færð aukahlutina með sérafslætti – allt í hæsta gæðaflokki. Með öllum þurrkupökkum fylgir frír Cocobutts blautpoki með einu hólfi.
- Veldu a.m.k. 1-2 pakka af fjölnota þurrkum, blautþurrkubox frá Poppets baby að eigin vali og næringarlausn fyrir fjölnota þurrkur
- Veldu lítinn Cocobutts blautpoka í lit að eigin vali
Af hverju velja þennan pakka?
- Sjálfbært og umhverfisvænt – Minnkar sóun og stuðlar að sjálfbærum lífsstíl.
- Mjúkar og náttúrulegar lausnir – Fyrir viðkvæma húð barnsins án skaðlegra aukaefna.
- Hagkvæmur og fjölnota – Sparar peninga og býður upp á fjölbreytta notkun.
Veldu náttúrulega umhyggju – fyrir barnið þitt, budduna og jörðina!
Vörulýsing
Vandaðar fjölnota þurrkur í fullkominni stærð úr mjúku bambus terry. Koma 10 saman í pakka. Fullkomnar fyrir litla bossa, hendur og andlit og til að bústa bleyjur!
Bleyttu þurrkurnar með ilmmolunum frá Poppets og litli bossinn mun ilma eins og blóm í haga án allra eitur og aukaefna.
Efni og stærð
Tvöfaldur bambus 20cm x 20cm
Um merkið
Poppets baby er lítið fjölskyldufyrirtæki frá Yorkshire í Bretlandi sem leggur áherslu á eiturefnalausar húðvörur og aukahluti sem fríska upp á taulífið! Upphaf Poppets baby hófst með handgerðu þurrkumolunum sem notið hafa gríðarlegra vinsælda í Bretlandi. Í dag framleiðir Poppets einnig til að mynda barnapúður, vasableyjur, þurrkur og þvottavörur fyrir ull.
Fyrst maður er í tauinu, afhverju ekki að skipta út blautþurrkunum líka? Fjölnota þurrkur úr bambus sem hægt er að nota á bossan, nebbann, munninn, litlar hendur eða bara hvað sem er. Þurrkurnar eru gerðar úr bambus sem er náttúrlega sveppa- og bakteríudrepandi. Ómissandi í skiptitöskuna! Þær eru mjög mjúkar fyrst en stífna með tímanum og þá líkist áferðin þurru handklæðinu en þó aðeins mýkra, en mýkjast um leið og þær blotna. Þurrka óhreinindi mjög vel og sér í lagi kúk. Svo hendir þú þeim bara í þvott með bleyjunum!
Efni
90% viscose sem unnið er úr bambus
10% endurunnið polyester
Um merkið
Little Lamb Nappies er umhverfisvænt og vistvænt taubleyjumerki sem hefur verið á markaðnum í um 30 ár. Little Lamb framleiðir taubleyjur sem henta bæði dags- og nætur. Bambus fitted næturbleyjan er án alls vafa þeirra vinsælasta vara.
Vandaðar fjölnota þurrkur í fullkominni stærð úr extra mjúku bambus velúr á einni hlið og bambus terry á hinni. Koma 12 saman í pakka, 4 af hverju munstri. Fullkomnar fyrir litla bossa, hendur og andlit!
Við mælum meira að segja með þeim til að þrífa farða blíðlega af án þess að erta húðina!
Bleyttu þurrkurnar með lausn úr næringarmolunum frá Poppets og litli bossinn mun ilma eins og blóm í haga án allra eitur og aukaefna.
Efni og stærð
Tvöfaldur bambus 20cm x 20cm
Um merkið
Poppets baby er lítið fjölskyldufyrirtæki frá Yorkshire í Bretlandi sem leggur áherslu á eiturefnalausar húðvörur og aukahluti sem fríska upp á taulífið! Upphaf Poppets baby hófst með handgerðu þurrkumolunum sem notið hafa gríðarlegra vinsælda í Bretlandi. Í dag framleiðir Poppets einnig til að mynda barnapúður, vasableyjur, þurrkur og þvottavörur fyrir ull.
Dásamleg og næringarrík lausn fyrir fjölnota þurrkur í formi mola sem leysast upp í vatni. Lausnin er stútfull af næringarefnum efnum og shea smjöri og kókosolíu sem nærir húð barnsins og inniheldur einnig milda sápu svo litli bossinn verði skínandi hreinn! Hægt er að kaupa lausnina í dollu eða sem áfyllingu, svo geturðu líka skellt prufu í körfuna ef þig langar að prófa áður en þú tekur þetta alla leið!
Þessi lausn er náttúruleg og inniheldur engin ilm- eða litarefni en hefur eiginleika shea smjörsins og kókosolíunnar án þess að hafa auka ilm.
Einn moli gefur þér 400ml-1000ml af næringarlausn.
Vottuð örugg fyrir ungabörn 1. mánaða og eldri. Mælst er til að nota hreint soðið vatn fyrsta mánuðinn í lífi barnsins.
Innihald og pakkningar
Hver dolla af Poppets næringarmolum inniheldur blöndu af 20 molum.
Pakkningarnar eru endurvinnanlegar, endurnýtanlegar og lausar við plast.
Hægt verður að kaupa áfyllingar til að fylla á.
Um merkið
Poppets baby er lítið fjölskyldufyrirtæki frá Yorkshire í Bretlandi sem leggur áherslu á eiturefnalausar húðvörur og aukahluti sem fríska upp á taulífið! Upphaf Poppets baby hófst með handgerðu þurrkumolunum sem notið hafa gríðarlegra vinsælda í Bretlandi. Í dag framleiðir Poppets einnig til að mynda barnapúður, vasableyjur, þurrkur og þvottavörur fyrir ull.

Vörulýsing
Lífrænt og loftþétt blautþurrkubox sem er fullkomið til að geyma fjölnota þurrkur. Lokið er með tvöföldum lás sem gerir það 100% vatnshelt.
Lokið er hannað þannig að þú getur leyft þurrkunum þínum að kólna á öruggan hátt í boxinu með lokinu og það er meira að segja í lagi að setja það í örbylgjuofn til að hita upp þurrkurnar! Svo nýtast þau í svo margt annað en að geyma fjölnota þurrkur þegar það tímabil er liðið hjá.
Það er einstaklega auðvelt að þrífa boxið þar sem það má fara í uppþvottavélina. Það má einnig fara í frystinn.
Stærðir
Grande 19,5 x 19,5 x hæð 9,3 cm - 1900ml - Rúmar 20stk 20x20cm þurrkur
Poco: 20 x 12 x hæð 7cm - 900 ml - rúmar um 10stk 20x20 þurrkur brotnar í tvennt
Efni
100% lífrænt bio-plast.
Þvottur og umhirða
Má fara í uppþvottavél, þolir allt að 100gráðu hita, má setja í örbylgjuofn, auðvelt að þrífa.
Um merkið
Poppets baby er lítið fjölskyldufyrirtæki frá Yorkshire í Bretlandi sem leggur áherslu á eiturefnalausar húðvörur og aukahluti sem fríska upp á taulífið! Upphaf Poppets baby hófst með handgerðu þurrkumolunum sem notið hafa gríðarlegra vinsælda í Bretlandi. Í dag framleiðir Poppets einnig til að mynda barnapúður, vasableyjur, þurrkur og þvottavörur fyrir ull.
Dásamleg og næringarrík lausn fyrir fjölnota þurrkur í formi mola sem leysast upp í vatni. Lausnin er stútfull af næringarefnum efnum og shea smjöri og kókosolíu sem nærir húð barnsins og inniheldur einnig milda sápu svo litli bossinn verði skínandi hreinn! Hægt er að kaupa lausnina í dollu eða sem áfyllingu, svo geturðu líka skellt prufu í körfuna ef þig langar að prófa áður en þú tekur þetta alla leið!
Þessi lausn er náttúruleg og inniheldur engin ilm- eða litarefni en hefur eiginleika shea smjörsins og kókosolíunnar án þess að hafa auka ilm.
Einn moli gefur þér 400ml-1000ml af næringarlausn.
Vottuð örugg fyrir ungabörn 1. mánaða og eldri. Mælst er til að nota hreint soðið vatn fyrsta mánuðinn í lífi barnsins.
Ilmir
Original: Ferskur og frískandi ilmur með róandi chamomile og lavender.
Natural: Innihalda engin ilm- eða litarefni en hefur eiginleika shea smjörsins og kókosolíunnar án þess að hafa auka ilm.
Sugar Crush: Sætur með ávaxtakeim. Hugsaðu um sæta vanillu með léttum kirsuberja og möndlutón.
Secret Garden: Fallegur blómkenndur ilmur sem grípur essensinn af blóminu gardenia.
Wishes: Mjúkur og púðurkenndur ilmur með keim af sykraðri plómu.
Innihald og pakkningar
Hver dolla af Poppets næringarmolum inniheldur blöndu af 20 molum.
Molarnir í eru allir búnir til úr shea smjöri og kókosolíu með mismunandi ilmkjarnaolíum og koma í mismunandi litum eftir ilmum.
Ilmmolarnir eru úr náttúrulegum efnum og eru laus við SLS, paraben og pálmolíu. Molarnir eru ekki prófaðir á dýrum.
Pakkningarnar eru endurvinnanlegar, endurnýtanlegar og lausar við plast.
Hægt verður að kaupa áfyllingar í náinni framtíð þannig við mælum með að geyma dolluna!
Efni
Glycerin, Aqua, Butyrospermum Parkii butter, Sodium Stearate, Sorbitol, Sodium Oleate, Cocos Nucifera Oil, Sodium Laurate, Sodium Myristate, Sodium Chloride, Sodium Citrate, CI 77891, CI 51319, CI 74160 Parfum
Um merkið
Poppets baby er lítið fjölskyldufyrirtæki frá Yorkshire í Bretlandi sem leggur áherslu á eiturefnalausar húðvörur og aukahluti sem fríska upp á taulífið! Upphaf Poppets baby hófst með handgerðu þurrkumolunum sem notið hafa gríðarlegra vinsælda í Bretlandi. Í dag framleiðir Poppets einnig til að mynda barnapúður, vasableyjur, þurrkur og þvottavörur fyrir ull.