6 vikna reynslutími á öllum taubleyjum fyrir fyrstu kaupendur

30 daga skilafrestur á öllum ónotuðum vörum

Frí afhanding fyrir allar pantanir yfir 15.000 kr

Hægt að sækja alla virka daga milli 9:00-15:30 í Cocobutts stúdíóið í Engihjalla 8, efri hæð, 200 Kópavogi

Fitted bleyjur

fitted bleyjur

Fitted bleyjur eru einstaklega rakadrægar og frábærar fyrir næturnotkun eða þegar þú þarft aukna vörn. Þær eru gerðar úr mjúkum og náttúrulegum efnum, sem tryggja hámarks þægindi fyrir barnið þitt, ásamt því að veita hámarks vörn gegn leka. Þar sem fitted bleyjur eru alveg heilar og án vatnshelts lags, þarf að nota skel eða ullarbuxur yfir þær til að tryggja að rakinn fari ekki í gegnum fötin.

Við hjá Cocobutts mælum sérstaklega með fitted bleyjum fyrir næturbleyjur, þar sem þær veita langvarandi rakadrægni. Við erum hrifnust af þvú að nota Fitted bleyjur með ullarskeljum frá Disana, þar sem þær bjóða upp á góða öndun og viðhalda réttu hitastigi fyrir barnið.

Flokka og sortera

7 vörur

0 valin
kr

0

kr

4500

Taubleyjupakkar

Byrjendapakkar

Við höfum sett saman byrjendavæna og hagkvæma taubleyjupakka sem hjálpa þér og fjölskyldunni þinni fyrstu skrefin í fjölnota bleyjum.

Skoða byrjendapakka
Taubleyjupakkar

Næturpakkar

Kynntu þér úrval mismunandi næturbleyjupakka sem henta ólíkum þörfum barna og fjölskyldna.

Skoða næturbleyjupakka
Fitted bleyja með vasa - Stærðir
Fitted bleyja með vasa - Stærðir
Fitted bleyja með vasa - Stærðir
Fitted bleyja með vasa - Stærðir
Fitted bleyja með vasa - Stærðir

Frá 1.990 kr