Hringrásarmarkaður

Hringrásarmarkaður

Á Hringrásarmarkaðnum okkar finnur þú fjölbreytt úrval af notuðum, endurnýjuðum og nýjum vörum. Við bjóðum upp á vörur sem hafa verið prófaðar, verið í nýbura- eða prufuleigu og hafa verið endurnýjaðar. Einnig eru til sölu vörur sem viðskiptavinir hafa skilað eftir 6 vikna prufuverkefnið okkar fyrir taubleyjur. Auk þess eru nýjar vörur frá birgjum sem við höfum fengið til skoðunar, en ákveðið að taka ekki inn í aðalvöruúrvalið. Þetta er frábært tækifæri til að fá fjölnota vörur á góðu verði, hvort sem um er að ræða endurnýjaðar bleyjur eða aðrar nauðsynjavörur.


Afsakaðu, það eru engar vörur í þessu vörusafni

Vörur sem þú varst að skoða

6 vikna reynslutími á öllum taubleyjum fyrir fyrstu kaupendur

30 daga skilafrestur á öllum ónotuðum vörum