Hringrásarmarkaður

Hringrásarmarkaður

Á Hringrásarmarkaðnum okkar finnur þú fjölbreytt úrval af notuðum, endurnýjuðum og nýjum vörum. Við bjóðum upp á vörur sem hafa verið prófaðar, verið í nýbura- eða prufuleigu og hafa verið endurnýjaðar. Einnig eru til sölu vörur sem viðskiptavinir hafa skilað eftir 6 vikna prufuverkefnið okkar fyrir taubleyjur. Auk þess eru nýjar vörur frá birgjum sem við höfum fengið til skoðunar, en ákveðið að taka ekki inn í aðalvöruúrvalið. Þetta er frábært tækifæri til að fá fjölnota vörur á góðu verði, hvort sem um er að ræða endurnýjaðar bleyjur eða aðrar nauðsynjavörur.


Flokka og sortera

5 vörur

0 valin
kr

0

kr

4000

Little Lamb nýbura Ai2 skel og 5x fitted bleyjur
Cocobutts markaðstorg

(0)

4.500 kr 4.000 kr
5 rakadræg innlegg 3x bústerar og flísrenningur
Cocobutts markaðstorg

(0)

3.000 kr

Þjálfunarnærbuxur frá Bright Bots
Þjálfunarnærbuxur frá Bright Bots
Cocobutts markaðstorg

(0)

2.000 kr 1.000 kr
Julicia ullarnýburableyja með riflás og fitted terry bleyja með vasa
Cocobutts markaðstorg

(0)

2.500 kr

Vörur sem þú varst að skoða

6 vikna reynslutími á öllum taubleyjum fyrir fyrstu kaupendur

30 daga skilafrestur á öllum ónotuðum vörum

Frí afhanding fyrir allar pantanir yfir 15.000 kr

Hægt að sækja alla virka daga milli 9:00-15:30 í Cocobutts stúdíóið í Engihjalla 8, efri hæð, 200 Kópavogi