Nimble
Potty Cleaner - Koppa- og skiptumottu sótthreinsir
Vörulýsing
Nimble Potty Cleaner sótthreinsirinn er öruggur og eiturefnalaus koppa- og klósettsetuhreinsir sem á erindi á hvert heimili
- Eingöngu náttúruleg innihaldsefni unnin úr plöntum.
- Laus við öll ertandi efni, klór, súlföt, ilmefni og ensím
- Drepur 99.9 % baktería
- Mildur ilmur sem drepur kúkafýluna
- Hentar fyrir koppa, klósettsetur, bleyjuruslafötur, skiptimottur og jafnvel sem almennur baðherbergishreinsir!
- Ein flaska dugar fyrir c.a. 250 hreinsanir.
Innihaldsefni
Náttúruleg innihaldsefni: sodium laureth sulphate (coconut-based), lactic acid (natural disinfectant from fermented corn) and 0.1% ethanol. Others: Water, parfum (allergen-free)
1.490 kr
Verð per eininguÁætlaður afhendingartími milli desember 14 og desember 16.
Afhending
Ókeypis afhending innan Íslands á pöntunum yfir 15.000 kr. Sendingarkostnaður er sýndur í greiðsluferlinu og er reiknaður út frá þyngd.
Þó við leggjum okkur fram við að pakka rétt, geta mistök gerst. Við biðjum ykkur vinsamlegast að tilkynna um villur eða skort á pöntunum innan 14 daga frá móttöku. Ekki er hægt að krefjast skaðabóta vegna vöntunar eftir 14 daga.
Skil og skipti
Við bjóðum upp á að skipta um skoðun innan 3ja mánaða (90 daga). Vinsamlegast láttu okkur vita eins fljótt og auðið er á info@cocobutts.is ef þú vilt skila eða skipta einhverjum vörum í pöntuninni þinni.
Fyrir skil á vörum verða vörurnar að vera ónotaðar og í sama ástandi og þú fékkst þær í, þar á meðal óþvegnar. Við getum ekki tekið á móti vörum sem hafa verið þvegnar fyrir skil.
Ábyrgð
Framleiðsluábyrgð hjá framleiðendum vörumerkja Cocobutts er 6-12 mánuðir frá kaupdegi og er misjafnt eftir vörumerkjum, svo framarlega sem leiðbeiningar um umhirðu hefur verið fylgt.
Lestu meira
1.490 kr
Verð per einingu