Poppets baby

Fjölnota þurrkur - Tvöfalt bambus terry - 10 í pakka

Vörulýsing

Vandaðar fjölnota þurrkur í fullkominni stærð úr mjúku bambus terry. Koma 10 saman í pakka. Fullkomnar fyrir litla bossa, hendur og andlit og til að bústa bleyjur!

Bleyttu þurrkurnar með ilmmolunum frá Poppets og litli bossinn mun ilma eins og blóm í haga án allra eitur og aukaefna. 

Efni og stærð

Tvöfaldur bambus 20cm x 20cm

Um merkið

Poppets baby er lítið fjölskyldufyrirtæki frá Yorkshire í Bretlandi sem leggur áherslu á eiturefnalausar húðvörur og aukahluti sem fríska upp á taulífið! Upphaf Poppets baby hófst með handgerðu þurrkumolunum sem notið hafa gríðarlegra vinsælda í Bretlandi. Í dag framleiðir Poppets einnig til að mynda barnapúður, vasableyjur, þurrkur og þvottavörur fyrir ull. 

4.990 kr

Áætlaður afhendingartími milli desember 31 og janúar 02.

Afhending
Ókeypis afhending innan Íslands á pöntunum yfir 15.000 kr. Sendingarkostnaður er sýndur í greiðsluferlinu og er reiknaður út frá þyngd.

Þó við leggjum okkur fram við að pakka rétt, geta mistök gerst. Við biðjum ykkur vinsamlegast að tilkynna um villur eða skort á pöntunum innan 14 daga frá móttöku. Ekki er hægt að krefjast skaðabóta vegna vöntunar eftir 14 daga.

Skil og skipti
Við bjóðum upp á að skipta um skoðun innan 3ja mánaða (90 daga). Vinsamlegast láttu okkur vita eins fljótt og auðið er á info@cocobutts.is ef þú vilt skila eða skipta einhverjum vörum í pöntuninni þinni.

Fyrir skil á vörum verða vörurnar að vera ónotaðar og í sama ástandi og þú fékkst þær í, þar á meðal óþvegnar. Við getum ekki tekið á móti vörum sem hafa verið þvegnar fyrir skil.

Ábyrgð
Framleiðsluábyrgð hjá framleiðendum vörumerkja Cocobutts er 6-12 mánuðir frá kaupdegi og er misjafnt eftir vörumerkjum, svo framarlega sem leiðbeiningar um umhirðu hefur verið fylgt.
Lestu meira

Deila

Customer Reviews

Based on 5 reviews
100%
(5)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
K
Kristina A. (Reykjavik)

Fjölnota þurrkur - Tvöfalt bambus terry - 10 í pakka

E
Elma R.Þ. (Reykjavik)
Frábærar þurrkur

Æðislegar þurrkur sem haldast mjög mjúkar! Stærðin er líka mjög hentug!
Mæli með:)

H
Helgi J. (Keflavik)
Æðislega góð þjónusta

Ég er til í svona líkur

A
Anna K.H. (Akureyri)
Snilldar þurrkur!

Stórar og mjög mjúkar og veglegar. Búin að þvo nokkrum sinnum, og vona að þær haldist svona mjúkar eftir marga þvotta. Mér finnst gott að eiga svona stórar og minni þurrkur í bland og gríp þessar sérstaklega famm yfir þær minni sem ég á í skiptitöskuna og til að þrífa andlit

T
Tíbrá B. (Akureyri)
Mjög góðar blautþurrkur

Hef prufað þó nokkrar gerðir fjölnota þurrkum og þessar eru án efa þær mýkstu sem ég hef snert. Stærðin er líka mjög hentug

4.990 kr

Fyrir Jörðina

Hefðbundnar einnota nauðsynjavörur taka allt að 800 ár að brotna niður í náttúrunni og mörg tugi milljóna einnota nauðsynjavara eru urðuð á Íslandi á hverju ári með tilheyrandi afleiðingum á lífríki lands og sjávar.

Fyrir sparnaðinn

Með því að velja fjölnota sparar þú heilmikinn pening sem gæti nýst þér í eitthvað svo miklu skemmtilegra en einnota sorp.

Fyrir heilsuna

Einnota bleyjur, tíðabindi, túrtappar og aðrar einnota lekavörur innihalda flest kemísk efni sem hafa skaðleg áhrif á heilsu fólks og lífríki lands og sjávar bæði til skemmri og lengri tíma. Veldu betur fyrir þig og barnið þitt.