Nimble

Nappy Lover þvottaduft fyrir taubleyjur

Nimble Nappy Lover taubleyjuþvottaefnið einfaldar taubleyjuþvottinn til muna og skilur eftir sig skínandi hreinar og mjúkar taubleyjur. 

  • Non-bio þvottaduft sérhannað fyrir taubleyjur
  • Einfaldari leið til þvo taubleyjur. Engin þörf á auka bústerum.
  • Laust við húðertandi ensím, litarefni og litskerpandi efni og innihaldur einungis ofnæmisfrí lyktarefni.
  • Eyðist algerlega upp í þvotti. Þvottaefnið safnast ekki fyrir í bleyjunum
  • Ein flaska dugar fyrir allt að 40 þvotta

2.690 kr

Áætlaður afhendingartími milli desember 31 og janúar 02.

Afhending
Ókeypis afhending innan Íslands á pöntunum yfir 15.000 kr. Sendingarkostnaður er sýndur í greiðsluferlinu og er reiknaður út frá þyngd.

Þó við leggjum okkur fram við að pakka rétt, geta mistök gerst. Við biðjum ykkur vinsamlegast að tilkynna um villur eða skort á pöntunum innan 14 daga frá móttöku. Ekki er hægt að krefjast skaðabóta vegna vöntunar eftir 14 daga.

Skil og skipti
Við bjóðum upp á að skipta um skoðun innan 3ja mánaða (90 daga). Vinsamlegast láttu okkur vita eins fljótt og auðið er á info@cocobutts.is ef þú vilt skila eða skipta einhverjum vörum í pöntuninni þinni.

Fyrir skil á vörum verða vörurnar að vera ónotaðar og í sama ástandi og þú fékkst þær í, þar á meðal óþvegnar. Við getum ekki tekið á móti vörum sem hafa verið þvegnar fyrir skil.

Ábyrgð
Framleiðsluábyrgð hjá framleiðendum vörumerkja Cocobutts er 6-12 mánuðir frá kaupdegi og er misjafnt eftir vörumerkjum, svo framarlega sem leiðbeiningar um umhirðu hefur verið fylgt.
Lestu meira

Deila

Customer Reviews

Based on 6 reviews
100%
(6)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
L
Laufey P. (Kopavogur)
Gott þvottaefni

Mjög gott þvottaefni. Fersk og góð lykt sem er alls ekki of sterk

K
Karen Ó.Þ. (Kopavogur)
Mjög gott !

Mjög ánægð með þetta þvottaefni! Fersk lykt en alls ekki of mikil. Er búin að prófa þrjár aðrar týpur en þessi virkar best fyrir okkur.

Þ
Þórunn Á. (Garðabaer)

Mjög gott þvottaefni sem skilur bleyjunum hreinum og vel lyktandi. Einnig hafa flestir kúkablettir farið í þvotti með þessu þvottaefni.

K
Kristín G. (Kopavogur)

Virkar mjög vel fyrir okkur! Ekki of sterk þvottaefnislykt

V
Vilborg I.M. (Reykjavik)

Besta þvottaefnið sem við höfum prófað.

2.690 kr

Fyrir Jörðina

Hefðbundnar einnota nauðsynjavörur taka allt að 800 ár að brotna niður í náttúrunni og mörg tugi milljóna einnota nauðsynjavara eru urðuð á Íslandi á hverju ári með tilheyrandi afleiðingum á lífríki lands og sjávar.

Fyrir sparnaðinn

Með því að velja fjölnota sparar þú heilmikinn pening sem gæti nýst þér í eitthvað svo miklu skemmtilegra en einnota sorp.

Fyrir heilsuna

Einnota bleyjur, tíðabindi, túrtappar og aðrar einnota lekavörur innihalda flest kemísk efni sem hafa skaðleg áhrif á heilsu fólks og lífríki lands og sjávar bæði til skemmri og lengri tíma. Veldu betur fyrir þig og barnið þitt.