Sundbleyjur- 8-16kg
Glæný vara frá danska gæðamerkinu, Elskbar.
Langbestu eiginleikarnir við fjölnota sundbleyur er að þær halda kúk töluvert betur í skefjum en einnota bleyjur gera. Sundlbeyjur eru fallegar í þokkabót og mun betri fyrir umhverfið!
Sundbleyjurnar frá Elskbar eru með öflugum teygjum um læri og mittið. Þær eru með smellum bæði til að stilla stærðina um lærin og sem hægt er að opna á hliðunum. Einnig eru þær með bómullarsnúru um mittið sem býður upp á enn betri stærðarmöguleika.
Efni
Ytri skelin er úr TPU
Ynnra lag er úr Athletic Whicking Jersey efni
Um merkið
Elskbar er lítið fjölskyldufyrirtæki frá Danmörku sem leggur áherslu á mjög vandaðar og lífrænar vörur fyrir börn og konur. Vörurnar eru saumaðar í Kína.