Renningar
Renningar (liners) eru einnota eða fjölnota og eru alltaf hafðir upp við húð barnsins. Einnota renningar hafa það hlutverk að grípa kúk og auðvelda manni þrifin en fjölnota renningar bæta alla jafnan við „Stay dry“ lagi sem gefur barninu þessa þurrðartilfinningu ásamt því að grípa kúk. Silkirenningar henta vel börnum með mjög viðkvæma húð.