Við elskum að hitta og spjalla við foreldra sem eru að velta tauinu fyrir sér!
Hér eru nokkrir valmöguleikar til þess að bóka okkur.
Bumbuhópafyrirlestrar á ZOOM (Gjaldfrjálst).
60 mínútna örfyrirlestrar um allt sem viðtengist taui. Frábær leið til þess að kynna taubleyjur fyrir þeim sem hafa áhuga á umhverfisvænu foreldrahlutverki. Gjafaleikir allann fyrirlesturinn ásamt afsláttarkóðum. Þetta er án efa vinsælasta bókunin okkar.
Viðburður í sturtuveislu (12.900kr+upphæð á gjafabréfi)
Virkilega skemmtileg leið til þess að krydda upp á sturtuveisluna hjá vinkonu þinni. Bókaðu okkur í heimsókn og við gefum heppnu mömmunni klukkutíma örnámskeið í taui ásamt skemmtilegum leikjum og kóðum. Allur hópurinn fær að taka þátt. Heimsóknin er í 60 mín.
Við mælum með að kaupa síðan gjafabréf með upphæð frá hópnum til þess að gefa mömmunni að fyrirlestri loknum. Einnig er möguleiki að kaupa hjá okkur taubleyjutertu - gjöf sem slær í gegn!
Einstaklingsráðgjöf á ZOOM (Galdfrjálst)
Við bjóðum við upp á fría 30 mínútna einstakilngsráðgjöf á Zoom þar sem þú færð alla þá leiðsögn sem þú þarft á að halda til þess að koma þér af stað í tauinu.
Það eina sem þú þarft að gera er að skilja eftir upplýsingarnar þínar hér fyrir neðan og fyrir hvað þig langar að bóka okkur. Við höfum samband innan skamms!
Questions? Send us an email
Contact infomation
- 75 9th Ave, New York, NY 10011-7006
- +1234567890
- info@yourstore.com
Opening hours
Mon - Fri, 8:30am - 10:30pm,
Saturday, 8:30am - 10:30pm,
Sunday, 8:30am - 10:30pm