4 vörur
4 vörur
Flokka eftir:
Þekkirðu einhvern vill leggja sitt af mörkum til umhverfisins í foreldrahlutverkinu? Gjafabréf Cocobutts er þá tilvalin gjöf og gildir í netverslun, verslun og taubleyjuleigu og hentar einstaklega vel fyrir sængurlegugjafir, barnasturtur, skírnargjafir og aðrar tækifærisgjafir sem tengjast ungabörnum.
Veldu þína upphæð og gefðu gjöf sem styður við eiturefnalaust og umhverfisvænt upphaf.
Frí heimsending í bréfpósti fylgir öllum áþreifanlegum gjafabréfum! Láttu okkur vita í skilaboðum með pöntuninni hvort við skrifum á gjafabréfið fyrir þig!
Við erum að vinna í betrumbættu netnámskeiði sem verður hægt að hlaða niður eða horfa á í streymi. Við hlökkum til að sýna þér það!
Ef þú vilt vera með þeim fyrstu til að fá tilkynningu þegar námskeiðið lítur dagsins ljós skaltu smella á svarta hnappinn sem segir "Láttu mig vita þegar varan kemur aftur" og við sendum þér netnámskeiðið um leið og það er tilbúið!
Það sem er inni í netnámskeiðinu er m.a.
- Afhverju eru foreldrar að velja taubleyjur frammyfir einnota bleyjur?
- Þrjú megin kerfin sem þú þarft að þekkja í taubleyjum
- Rútínur,þvottur, hugarfar, skipulag og fyrirkomulag
- Svör við algengum spurningum sem varða t.d kúk, tau utan heimilisins, aukahluti og fl.
Afsláttarkóði
Allir sem skrá sig og mæta fá veglegan afsláttarkóða sem gildir fyrir fyrstu kaupin hjá okkur. Þrír skemmtilegir leikir eru í gangi á meðan námskeiði stendur.