6 vikna reynslutími á öllum taubleyjum fyrir fyrstu kaupendur

30 daga skilafrestur á öllum ónotuðum vörum

Frí afhanding fyrir allar pantanir yfir 15.000 kr

Hægt að sækja alla virka daga milli 9:00-15:30 í Cocobutts stúdíóið í Engihjalla 8, efri hæð, 200 Kópavogi

Ullarskeljar

Ullarskeljar

Ullarskeljar eru einstaklega rakadrægar og náttúrulegar skeljar sem veita frábæra vörn gegn leka. Þær eru gerðar úr 100% ull, sem andar náttúrulega og hjálpar til við að halda húð barnsins þurrri og þægilegri. Ullarskeljar eru fullkomnar yfir næturbleyjur eða þegar þú þarft aukna vörn gegn leka.

Hjá Cocobutts finnur þú ullarskeljar frá Puppi, Pisi og Disana, þremur evrópskum vörumerkjum sem leggja mikla áherslu á sjálfbærni. Disana ullarbuxurnar mælum við sérstaklega með að nota yfir fitted bleyjur, þar sem þær veita góða næturvörn. Puppi og Pisi ullarskeljarnar eru fyrirferðalitlar og henta vel með öllum Ai2 innleggjum, sem gerir þær tilvaldar fyrir daglega notkun.

Ullin er bæði bakteríudrepandi og lyktareyðandi, og með réttum umhirðum má þvo ullarskeljar sjaldan, sem gerir þær að frábærum valkosti fyrir þá sem vilja minnka þvottinn og lengja endingartíma bleyjuskeljanna.

Flokka og sortera

7 vörur

0 valin
kr

0

kr

7990

Taubleyjupakkar

Byrjendapakkar

Við höfum sett saman byrjendavæna og hagkvæma taubleyjupakka sem hjálpa þér og fjölskyldunni þinni fyrstu skrefin í fjölnota bleyjum.

Skoða byrjendapakka
Ai2 ullarskeljar - Mini OS
Ai2 ullarskeljar - Mini OS
Ai2 ullarskeljar - Mini OS
Ai2 ullarskeljar - Mini OS
Ai2 ullarskeljar - Mini OS
Ai2 ullarskeljar - Mini OS
Ai2 ullarskeljar - Mini OS

5.990 kr

Ai2 ullarskeljar - OS
Ai2 ullarskeljar - OS
Ai2 ullarskeljar - OS
Ai2 ullarskeljar - OS
Ai2 ullarskeljar - OS
Ai2 ullarskeljar - OS
Ai2 ullarskeljar - OS
Ai2 ullarskeljar - OS
Ai2 ullarskeljar - OS
Ai2 ullarskeljar - OS
Ai2 ullarskeljar - OS
Ai2 ullarskeljar - OS
Ai2 ullarskeljar - OS
Ai2 ullarskeljar - OS

6.990 kr

Ullar renningur

1.290 kr

Taubleyjupakkar

Næturpakkar

Kynntu þér úrval mismunandi næturbleyjupakka sem henta ólíkum þörfum barna og fjölskyldna.

Skoða næturbleyjupakka
Bleikar Disana ullarbuxur
Gráar Disana ullarbuxur
Ullarbuxur - Stærðir
Pacific Disana ullarbuxur
Disana ullarbuxur karrý
Vínrauðar Disana ullarbuxur
Natural Disana ullarbuxur
Caramel Disana ullarbuxur
Mint Disana ullarbuxur
Appelsínugular Disana ullarbuxum

Frá 5.190 kr

Ullarskel - 10-19kg
Ullarskel - 10-19kg
Ullarskel - 10-19kg
Ullarskel - 10-19kg
Ullarskel - 10-19kg
Ullarskel - 10-19kg
Ullarskel - 10-19kg
Ullarskel - 10-19kg
Ullarskel - 10-19kg
Ullarskel - 10-19kg

7.990 kr

Ullarskel - 3-7kg
Ullarskel - 3-7kg
Ullarskel - 3-7kg
Ullarskel - 3-7kg
Ullarskel - 3-7kg
Ullarskel - 3-7kg

7.990 kr

Nýbura ullarskel 3,5-6.5 kg Olive Grove
Nýbura ullarskel frá Puppi 3,5-6kg Olive Grove
Ullarskeljar - Nýburastærð
Ullarskeljar - Nýburastærð
Ullarskeljar - Nýburastærð
Ullarskeljar - Nýburastærð
Ullarskeljar - Nýburastærð
Ullarskeljar - Nýburastærð
Ullarskeljar - Nýburastærð
Ullarskeljar - Nýburastærð
Ullarskeljar - Nýburastærð
Ullarskeljar - Nýburastærð
Ullarskeljar - Nýburastærð
Ullarskeljar - Nýburastærð

4.590 kr