RÝMINGARSALA
30-50% afsláttur
Við rýmum fyrir nýjum tímum og því eru yfir 60 vörur og fjögur heil vörumerki á rýmingarsölu
57 vörur
57 vörur
Flokka eftir:
Fallegar þjálfunarnærbuxur fyrir kríli sem eru tilbúin í næstu skref! Nærbuxurnar eru með smellum á hliðunum sem auðvelt er að opna í sundur og kippa frá og börnin geta einnig auðveldlega girt þær niður um sig á eigin spýtur.
Innra lag: Þrjú lög af rakadrægri lífrænni bómull. Ekkert stay-dry til að hjálpa barninu þínu að tengja hugann við líkamlegar þarfir þegar það finnur fyrir vætu.
Ytra lag: 100% polyester endurunnið úr plastflöskum + TPU laminate og er vatnshelt
Breiðar teygjur svo barninu líði sem best.
XL 15-20kg
Bare and Boho er ástralskt vörumerki sem framleiðir fjölnota nauðsynjavörur fyrir börn og konur. Vörurnar þeirra eru framleiddar í Kína, í Sedex vottuðum verksmiðjum til að tryggja hreinlæti og öruggar vinnuaðstæður starfsfólks. Allur textíll frá vörumerkinu era OEKO-TEX eða GOTs vottaður og öll mynstrin eru sköpuð af áströlskum listamönnum.
Geggjaðir blautpokar fyrir leikskólann og ferðalögin!
Nánar:
Merkið
Alva Baby er þekkt fyrir að bjóða upp á einfaldar og hagkvæmar vörur sem uppfylla þarfir foreldra í taubleyjulífinu. Vinsælustu frá Alva baby okkar fela í sér AWJ vasableyjurnar, bambus innleggin og þjálfunarnærbuxurnar. Allar vörurnar frá Alva baby eru hannaðar og framleiddar í Kína.
Sannkallaður LÚXUS blautpoki (pail liner) sem er ein vinsælasta varan okkar frá upphafi!
Þessi poki var hannaður til þess að auðvelda þér taubleyjulífið til muna!
Pokann getur þú bæði hengt upp á hanka, á lokaða stöng eða notað teygjuna yfir opinu til þess að strekkja yfir bala. Pokinn rúmar um 20-25 óhreinar bleyjur, er vatnsheldur og heldur lykt í skefjum. Virkilega endingargóður geymslupoki sem er algjör skyldueign fyrir alla taubleyjuforeldra.
LPO ECO: 100% polyester ú endurunnu plasti
Stærð: 60 cm X 68 cm
La Petite Ourse bjóða upp á endingagóðar vörur á viðráðanlegu verði. Þetta er franskt-kanadískt merki og vörurnar eru saumaðar í Kína.
Einstaklega rakadræg og áreiðanleg vasableyja frá La Petit Ourse sem passar börnum frá ca. 5-16 kg. Þessar praktísku bleyjur eru líklegast vinsælustu vasableyjurnar sem við bjóðum uppá.
Þessi dásemd skartar öllu því sem gerir góða bleyju frábæra. Hún er með tvöföldu vasaopi og með mjúku stay dray efni að innan. Með bleyjunni fylgja einu rakadrægustu innlegg sem við höfum komist í tæri við.
-Tvöfaldur saumur sem kemur í veg fyrir leka meðfram lærum.
- Tvö innlegg fylgja.
- Öflugt fjögurra- hæða stærðarkerfi
- Stay-dry er úr suedecloth ( 100%polyester)
- CPSIA og OEKO-tex vottað
- BPA free
Bleyja:
100% polyester
Innlegg:
70% bambus, 30% polyester
Rakadrægni bleyju:
192ml
Rakadrægni bústers:
185ml
La Petite Ourse bjóða upp á endingagóðar vörur á viðráðanlegu verði.
Þau eru franskt-kanadískt merki en vörurnar eru saumaðar í Kína. Vinsælustu vörurnar okkar frá þeim eru AIO bleyjurnar, innleggin og deluxe geymslupokinn.
Ullarskeljar eru frábær lausn fyrir foreldra sem vilja hafa barnið sitt í náttúrulegum taubleyjum frá fæðingu.
Ullarskelin er notuð yfir gasbleyju eða fitted bleyju sem veita rakadrægni á meðan skelin veitir vatnsheldni. Gasbleyjur og fitted bleyjur henta einstaklega vel fyrir nýbura vegna þess hve oft og mikið þau kúka. Skipta þarf yfirleitt bara um gas- og fitted bleyjur svo lengi sem kúkur hefur ekki farið í skelina og svo er hægt að nota skelina aftur og aftur.
Við bleyjuskipti er skipt um gas- eða fitted bleyju og ullarskelin er viðruð þangað til kemur að næstu bleyjuskiptum. Við mælum með að eiga tvær 2-3 ullarskeljar til að rótera á milli bleyjuskipta.
ATH. Þessar ullarskeljar hafa ekki SIO (snap-in-one) smellur fyrir Ai2 innlegg. En það er lítið mál fyrir okkur að bæta þeim við sé óskað eftir því.
Skoða Ullarskeljar frá Puppi með SIO
Þessi bleyjuskel er saumuð úr ítalskri merino ull og er ullin ofin á þann hátt að skelin er mjög þétt en jafnframt ótrúlega þunn og mjúk.
Bleyjurnar eru saumaðar á lítilli saumastofu í Póllandi og er hægt að sjá allt vinnsluferlið á instagram síðu Puppi diapers. Bleyjurnar eru saumaðar af mikill vandvirkni og falleg smáatriði eins og fallegir skrautsaumar eru í hverri bleyju.
Puppi er pólskt fjölskyldufyrirtæki sem hefur saumað margverðlaunaðar ullarbleyjur frá árinu 2013.
Það sem gerir Puppi vörurnar einstakar er að öll efnin sem bleyjan er unnin úr eru náttúruleg og niðurbrjótanleg. Meira að segja teygjurnar eru vottaðar og unnar úr bómull og náttúrulegu gúmmíi.
Bleyjurnar eru saumaðar á lítilli saumastofu í Póllandi og er hægt að sjá allt vinnsluferlið á instagram síðu Puppi diapers. Bleyjurnar eru saumaðar af mikill vandvirkni og falleg smáatriði eins og fallegir skrautsaumar eru í hverri bleyju.
Ullarskeljarnar frá Pisi eru dásamlega mjúkar og einnig teygjanlegar, en aðaleinkenni þeirra er að innan eru skeljarnar með efnisborða sem heldur innleggi eða flat bleyju þægilega skorðuðu á sínum stað. Eftir því sem við komumst næst eru bleyjurnar frá Pisi þær fyrstu sem bjóða upp á þennan eiginleika í ullarskeljum, en þetta hefur verið vinsælt í annars konar skeljum. Bleyjurnar frá Pisi eru sérlega fallegar en á sama tíma mjög notendavænar og einfaldar í notkun.
Ullarskelin er ytra lag bleyjunnar og notast því yfir innri hluta bleyjunnar sem er rakadrægur. Vegna þess að skelin er með efnisborða að innan, þ.e. að framan og aftanverðu, er mjög þægilegt að nota innlegg eða flat bleyjur sem rakadrægni. Ekki er þörf á flóknum brotum, bara brjóta flat bleyjuna í ferhyrningslaga form sem passar inn í skelina. Einnig hægt að nota skelina yfir preflat og fitted bleyjur.
Ef nota á skelina lengi, til dæmis yfir nótt, gæti verið sniðugt að leggja ullarliner inn í skelina (á milli skeljarinnar og rakadræga hlutans). Ullarlinerinn er þá lagður í lanólín líkt og ullarskelin, en linerinn eykur talsvert við vatnsfráhrindandi eiginleika skeljarinnar.
Efni
Skelin er gerð úr tveimur lögum af ull. Innra lagið er GOTS vottuð lífræn merino ull og ytra lagið er OEKO-TEX® vottuð ull sem er ofin á þann hátt að hún er teygjanleg og býður þannig upp á að lagast betur að líkama barnsins. Mikið er lagt upp úr að velja efni af miklum gæðum, bæði með tilliti til endingar en ekki síður uppruna efnisins og við hvaða aðstæður það er framleitt.
Stærðir
Stærðir eru ávallt til viðmiðunar þar sem börn eru ólík að líkamsgerð.
Ef þú ert í vafa, þá mælum við almennt frekar með að kaupa stærðina fyrir ofan frekar en fyrir neðan. Ef nota á ullarskelina yfir næturbleyju gæti verið gott að taka frekar stærri frekar en minni stærð.
Ullarskeljarnar frá Pisi eru dásamlega mjúkar og einnig teygjanlegar, en aðaleinkenni þeirra er að innan eru skeljarnar með efnisborða sem heldur innleggi eða flat bleyju þægilega skorðuðu á sínum stað. Eftir því sem við komumst næst eru bleyjurnar frá Pisi þær fyrstu sem bjóða upp á þennan eiginleika í ullarskeljum, en þetta hefur verið vinsælt í annars konar skeljum. Bleyjurnar frá Pisi eru sérlega fallegar en á sama tíma mjög notendavænar og einfaldar í notkun.
Ullarskelin er ytra lag bleyjunnar og notast því yfir innri hluta bleyjunnar sem er rakadrægur. Vegna þess að skelin er með efnisborða að innan, þ.e. að framan og aftanverðu, er mjög þægilegt að nota innlegg eða flat bleyjur sem rakadrægni. Ekki er þörf á flóknum brotum, bara brjóta flat bleyjuna í ferhyrningslaga form sem passar inn í skelina. Einnig hægt að nota skelina yfir preflat og fitted bleyjur.
Ef nota á skelina lengi, til dæmis yfir nótt, gæti verið sniðugt að leggja ullarliner inn í skelina (á milli skeljarinnar og rakadræga hlutans). Ullarlinerinn er þá lagður í lanólín líkt og ullarskelin, en linerinn eykur talsvert við vatnsfráhrindandi eiginleika skeljarinnar.
Efni
Skelin er gerð úr tveimur lögum af ull. Innra lagið er GOTS vottuð lífræn merino ull og ytra lagið er OEKO-TEX® vottuð ull sem er ofin á þann hátt að hún er teygjanleg og býður þannig upp á að lagast betur að líkama barnsins. Mikið er lagt upp úr að velja efni af miklum gæðum, bæði með tilliti til endingar en ekki síður uppruna efnisins og við hvaða aðstæður það er framleitt.
Stærðir
Stærðir eru ávallt til viðmiðunar þar sem börn eru ólík að líkamsgerð.
Ef þú ert í vafa, þá mælum við almennt frekar með að kaupa stærðina fyrir ofan frekar en fyrir neðan. Ef nota á ullarskelina yfir næturbleyju gæti verið gott að taka frekar stærri frekar en minni stærð.
Ullarsápustykkin frá Poppets er fullkomin fyrir ull því þau er mild og nærandi og eru einstaklega rík af olífusmjöri og lanolíni sem bæði nærir og lengir líf ullarinnar. Hentar einstaklega vel fyrir blettaþvott því nudda má sápustykkjunum beint á skítuga bletti.
Stykkin eru 80gr hjartalaga sápustykki fyrir ull í áldollu sem er endurvinnanleg endurnýtanleg og laus við plast.
Original: Ferskur og frískandi ilmur með róandi chamomile og lavender.
Sugar Crush: Sætur með ávaxtakeim. Hugsaðu um sæta vanillu með léttum kirsuberja og möndlutón.
Secret Garden: Fallegur blómkenndur ilmur sem grípur essensinn af blóminu gardenia.
Wishes: Mjúkur og púðurkenndur ilmur með keim af sykraðri plómu.
1. Byrjaðu á því að fylla fötu eða vaskinn af ilvolgu vatni, nóg til að umkringja ullarskelina. Ekki heitara en 30 gráður - annars getur ullin þæfst.
2. Nuddaðu sápustykkið á milli handanna þinna ofan í vatninu þangað til vatnið er orðið fallega mjólkurlitað.
3. Settu ullina ofan í lausnina.
4. Þú mátt nudda sápustykkinu beint á erfiða bletti. Skolaðu svo sápuna vel úr álagssvæðinu.
5. Láttu ullina liggja í bleyti í 30 mín.
6. Skolaðu létt og varlega.
7. Ef þú þarft að lanolísera ullarskeljar, þá myndiru hefja það ferli hér.
8. Til að þerra skelina er gott að vinda hana í handklæði. Þú leggur skeilina á handklæði og rúllar upp handklæðinu og vindur passlega vel upp á þannig að vökvinn færist úr skelinni og í handklæðið.
Svo skaltu leggja skelina á flatan stað fyrir þurrkun.
Glycerin, Aqua, Lanolin, Sodium Stearate, Sorbitol, Sodium Oleate, Sodium Shea Butterate, Olea Europaea Fruit Oil, Sodium Laurate, Sodium Myristate, Citric Acid, Sodium Chloride, Sodium Citrate, CI7789
Poppets baby er lítið fjölskyldufyrirtæki frá Yorkshire í Bretlandi sem leggur áherslu á eiturefnalausar húðvörur og aukahluti sem fríska upp á taulífið! Upphaf Poppets baby hófst með handgerðu þurrkumolunum sem notið hafa gríðarlegra vinsælda í Bretlandi. Í dag framleiðir Poppets einnig til að mynda barnapúður, vasableyjur, þurrkur og þvottavörur fyrir ull.
Liner úr ull
Ullarliner eða ullarrenning frá Pisi sem eykur vatnsfráhrindandi eiginleika ullarskeljarinnar.
Stærðir
Linerinn passar inn í allar stærðir af skeljum frá Pisi og Puppi og ætti einnig að passa í flestar aðrar ullarskeljar frá öðrum framleiðendum. Linerinn er um 11x24 cm.
Notkun
Ullarliner frá Pisi er frábært að eiga til þess að auðvelda enn frekar notkun á ullarbleyjum.
Linerinn getur komið sér vel til dæmis:
þá er í öllum þessum tilfellum alveg tilvalið að skella ullarliner inn í skelina (á milli skeljarinnar og rakadræga hlutans) og þannig auka til muna við vatnsfráhrindandi eiginleika bleyjunnar. Muna að til þess að nýta sér þetta þarf linerinn að hafa verið settur í lanólínbað.
Þvottur
Ullarskeljar og -linera þarf mjög sjaldan að þvo. Í byrjun þarf yfirleitt að þvo ullina aðeins oftar en eftir því sem hún er notuð meira og lanólínið sest betur inn í efnið, þá er hægt að fara margar vikur milli þvotta.
Handþvottur eða ullarprógamm í þvottavél. Notið milda ullarsápu og ekki hærra hitastig en 30°, má vera lægri hiti. Þurrkist ekki í þurrkara, heldur leggið til þerris. Sjá leiðbeiningar hér fyrir ullarþvott.
Efni
Um merkið
Vörurnar frá Pisi eru framleiddar í heimlandinu Eistlandi af eigandanum sjálfum og einnig í samvinnu við hæfileikaríka saumakonu. Saman færa þær okkur handverksvörurnar frá Pisi.
Uppgötvaðu nýja leið til að takast á við blæðingar með taubindunum okkar, sem eru hönnuð til að veita bestu mögulegu vernd, bæði fyrir þig og umhverfið.
Hagnýtir eiginleikar:
Efni:
Af hverju að velja taubindi?
Þegar þú hefur prófað fjölnota bindi, munu einnota tíðabindi líklega tilheyra fortíðin. Taubindin festast ekki við húðina, þau hafa minni lykt, og stuðla að heilbrigðari flóru þarna niðri. Með því að velja taubindi, ertu ekki aðeins að huga að þinni eigin heilsu, heldur ertu einnig að vernda umhverfið okkar.
Merkið
Bare and Boho er ástralskt vörumerki sem framleiðir fjölnota nauðsynjavörur fyrir börn og konur. Vörurnar þeirra eru framleiddar í Kína, í Sedex vottuðum verksmiðjum til að tryggja hreinlæti og öruggar vinnuaðstæður starfsfólks. Allur textíll frá vörumerkinu era OEKO-TEX eða GOTs vottaður og öll mynstrin eru sköpuð af listamönnum víðsvegar úr heiminum.
Fáðu þér taubindi með miðlungs rakadrægni, hannað til að veita þér fullkomna vörn á meðan tíðir standa eða eftir barnsburð. Þessi fjölnota bindi eru einnig frábær fyrir úthreinsun og þvagleka, sem gerir þau að nauðsynlegum hluta í hversdagslífinu.
Helstu eiginleikar:
Efni:
Af hverju að velja taubindi?
Þegar þú hefur prófað fjölnota bindi, munu einnota tíðabindi líklega tilheyra fortíðin. Taubindin festast ekki við húðina, þau hafa minni lykt, og stuðla að heilbrigðari flóru þarna niðri. Með því að velja taubindi, ertu ekki aðeins að huga að þinni eigin heilsu, heldur ertu einnig að vernda umhverfið okkar.
Merkið
Bare and Boho er ástralskt vörumerki sem framleiðir fjölnota nauðsynjavörur fyrir börn og konur. Vörurnar þeirra eru framleiddar í Kína, í Sedex vottuðum verksmiðjum til að tryggja hreinlæti og öruggar vinnuaðstæður starfsfólks. Allur textíll frá vörumerkinu era OEKO-TEX eða GOTs vottaður og öll mynstrin eru sköpuð af listamönnum víðsvegar úr heiminum.
Taubindi með léttri rakadrægni er fullkomin lausn fyrir síðustu daga tíða eða úthreinsun eftir barnsburð. Þau eru einnig frábær til notkunar meðfram álfabirkarnum og veita þér öryggi og þægindi hvar sem þú ert.
Helstu eiginleikar:
Efni:
Af hverju að velja taubindi?
Þegar þú hefur prófað fjölnota bindi, munu einnota tíðabindi líklega tilheyra fortíðin. Taubindin festast ekki við húðina, þau hafa minni lykt, og stuðla að heilbrigðari flóru þarna niðri. Með því að velja taubindi, ertu ekki aðeins að huga að þinni eigin heilsu, heldur ertu einnig að vernda umhverfið okkar.
Merkið
Bare and Boho er ástralskt vörumerki sem framleiðir fjölnota nauðsynjavörur fyrir börn og konur. Vörurnar þeirra eru framleiddar í Kína, í Sedex vottuðum verksmiðjum til að tryggja hreinlæti og öruggar vinnuaðstæður starfsfólks. Allur textíll frá vörumerkinu era OEKO-TEX eða GOTs vottaður og öll mynstrin eru sköpuð af listamönnum víðsvegar úr heiminum.
Upplifðu þægindi og öryggi með taubindum úr lífrænni bómull, hönnuð sérstaklega fyrir þær sem eru að upplifa miklar blæðingar eða þegar þarf að nota þau yfir nótt.
Helstu eiginleikar:
Efni:
Af hverju að velja taubindi?
Þegar þú hefur prófað fjölnota bindi, munu einnota tíðabindi líklega tilheyra fortíðin. Taubindin festast ekki við húðina, þau hafa minni lykt, og stuðla að heilbrigðari flóru þarna niðri. Með því að velja taubindi, ertu ekki aðeins að huga að þinni eigin heilsu, heldur ertu einnig að vernda umhverfið okkar.
Merkið
Bare and Boho er ástralskt vörumerki sem framleiðir fjölnota nauðsynjavörur fyrir börn og konur. Vörurnar þeirra eru framleiddar í Kína, í Sedex vottuðum verksmiðjum til að tryggja hreinlæti og öruggar vinnuaðstæður starfsfólks. Allur textíll frá vörumerkinu era OEKO-TEX eða GOTs vottaður og öll mynstrin eru sköpuð af listamönnum víðsvegar úr heiminum.
Reifaðu barnið þitt í fallegt swaddle og litríkt bómullarsjal frá La Petite Ourse. Reifun er ein af árangursríkustu og vinsælustu aðferðum til að róa nýbura. Ef þú átt von á þér eða ert með nýfætt kríli, þá mælum við eindregið með að þú prófir!
Reifun hefur róandi áhrif á nýbura og er ein besta leiðin til að hugga grátandi barn. Hún veitir barninu öryggiskennd, því með reifunni líkjum við eftir þröngri tilveru barnsins í móðurkviði, þar sem því leið vel.Reifun hjálpar einnig til við að koma í veg fyrir svokallað bregðu-viðbragð (móró-reflex) hjá barninu.Rannsóknir sýna að reifuð nýfædd börn vakna sjaldnar og sofa í lengri lotum. Það er eitthvað sem margir þreyttir foreldrar nýbura vilja heyra!
Swaddle er einnig hægt að nota sem létt teppi eða undirlag á ferðinni.
Þessi vara er OEKO-TEX vottuð.
100% OEKO-TEX vottuð bómull
120x120cm
Vandaðir og fallegir sundgallar og derhúfa frá ástralska taubleyjuframleiðandanum Bare and Boho sem henta til sundiðkunar í íslenskum aðstæðum allan ársins hring.
Eins og með flest annað frá Bare and Boho þá eru vörurnar mjög vandaðar, búnar til úr endurunnu plastefni úr sjónum og loks, auðvitað, skreyttar af Áströlskum listamönnum.
Gallarnir eru með góðum rennilás að framan, löngum ermum og loks smellum í klofinu svo auðvelt er að opna þá að neðan ef þess þarf.
Þar að auki er efnið tvöfalt við búkinn þannig hann er fullkominn sundflík sem heldur hita í litlum kroppum yfir kalda vetrarmánuðina.
Skemmtilegur sólhattur kemur með öllum göllum. Bæði hattarnir og gallarnir vernda barninu frá sólinni með UPF50+.
Bare and Boho er ástralskt vörumerki sem framleiðir fjölnota nauðsynjavörur fyrir börn og konur. Vörurnar þeirra eru framleiddar í Kína, í Sedex vottuðum verksmiðjum til að tryggja hreinlæti og öruggar vinnuaðstæður starfsfólks. Allur textíll frá vörumerkinu er OEKO-TEX eða GOTs vottaður og öll mynstrin eru sköpuð af áströlskum listamönnum.
Virkilega sæt og hentug sundfatasett fyrir stúlkubörn sem innihalda léttar og góðar sundbleyjur frá Alva Baby í fallegum munstrum ásamt pífupol í stíl. Fullkomið við sundlaugarbakkann!
Stærðir
M - 4,5-15kg
L - 8-25kg
Hönnuð til að endast
Upplitast ekki, þessi sett halda mýkt sinni og litnum.
Merkið
Alva Baby er þekkt fyrir að bjóða upp á einfaldar og hagkvæmar vörur sem uppfylla þarfir foreldra í taubleyjulífinu. Vinsælustu frá Alva baby okkar fela í sér AWJ vasableyjurnar, bambus innleggin og þjálfunarnærbuxurnar. Allar vörurnar frá Alva baby eru hannaðar og framleiddar í Kína.
Viltu tryggja að barnið þitt sé þægilega klætt á meðan það nýtur sundsins? Þessar sundbleyjur frá Alva Baby eru fullkomin lausn fyrir öll börn á aldrinum 8-25 kg! Þessar léttu og stílhreinu bleyjur veita ekki aðeins öryggi, heldur einnig þægindi og stíl.
Merkið
Alva Baby er þekkt fyrir að bjóða upp á einfaldar og hagkvæmar vörur sem uppfylla þarfir foreldra í taubleyjulífinu. Vinsælustu frá Alva baby okkar fela í sér AWJ vasableyjurnar, bambus innleggin og þjálfunarnærbuxurnar. Allar vörurnar frá Alva baby eru hannaðar og framleiddar í Kína.