RÝMINGARSALA
30-50% afsláttur
Við rýmum fyrir nýjum tímum og því eru yfir 60 vörur og fjögur heil vörumerki á rýmingarsölu
57 vörur
57 vörur
Flokka eftir:
Upplifðu gæðin með sundbleyjum frá Bare and Boho, sem eru framleiddar í Ástralíu! Þetta eru mjög vandaðar, fjölnota bleyjur sem henta í sundið og í sólarlandaferðina.
Helstu eiginleikar:
Merkið
Bare and Boho er ástralskt vörumerki sem framleiðir fjölnota nauðsynjavörur fyrir börn og konur. Vörurnar þeirra eru framleiddar í Kína, í Sedex vottuðum verksmiðjum til að tryggja hreinlæti og öruggar vinnuaðstæður starfsfólks. Allur textíll frá vörumerkinu era OEKO-TEX eða GOTs vottaður og öll mynstrin eru sköpuð af listamönnum víðsvegar úr heiminum.
Suede renningar / Fjölnota linerar frá La Petite Ourse.
Afar þunnur og mjúkur fjölnota renningur sem þekur bleyjuna vel og gefur barninu því góða vörn við vætunni.
Fjölnota renningur getur verið góður fyrir næturbleyjur þar sem stay-dry efnið hrindir vætunni frá húð barnsins og heldur því þurru. Önnur góð not fyrir fjölnota renning er að hann grípur kúkinn sem svo má sturta beint í klósettið.
Suede renningurinn fer svo bara í þvottavélina með bleyjunum.
Koma 10 saman í pakka.
Fáðu ósvikinn lúxus í daginn þinn með stórum lúxus blautpoka. Þessi poki er fullkomin lausn fyrir foreldra og aðra sem þurfa á vatnsheldinni, öruggri og stílhreinni geymslulausn að halda.
Helstu eiginleikar
Merkið
Bare and Boho er ástralskt vörumerki sem framleiðir fjölnota nauðsynjavörur fyrir börn og konur. Vörurnar þeirra eru framleiddar í Kína, í Sedex vottuðum verksmiðjum til að tryggja hreinlæti og öruggar vinnuaðstæður starfsfólks. Allur textíll frá vörumerkinu era OEKO-TEX eða GOTs vottaður og öll mynstrin eru sköpuð af listamönnum víðsvegar úr heiminum.
Virkilega mjúk, falleg og nytsamleg lök sem vernda dýnuna frá vætu. Lökin eru hljóðlát og anda vel.
Það sem við elskum mest við lökin er að þau eru að mestu laus við þennan "brakandi" fýling sem almennar vatnsheldar undirbreiður eru með og draga gjarnan úr svefngæðum barna og foreldra.
Stærð 81 x 41 x 10cm
Lökin mega fara í þvott með almennum þvotti í hitastigi í allt upp að 60 gráður.
Við mælum með að hengja lökin upp til þerris en annars mega þau fara fara í þurrkara á lágum hita.
Má ekki strauja, leggja í klór eða láta liggja í bleyti til lengri tíma.
Efra lag er úr 100% lífrænni bómull með umhverfisvænu bleki fyrir mynstur.
Vatnsheldi parturinn er úr mjög þunnu PUL-i sem andar. Þræðirnir PUL-ið er þynnra en mennskt hár!
Varan er án allra skaðlegra efna.
Little Human Linens er ástralskt merki sem sérhæfir sig í nauðsynjavörum fyrir foreldra og börn.
„Eco Warrior“ lífræna hamp bómullarblandan er úr sjálfbærum og lífrænt ræktuðum trefjum sem gerir það að verkum að innleggið er náttúrulegra og minna unnið. Þetta er einnig harðgert efni sem endist vel. Vegna þess hve lítill hampurinn er unninn hefur hann tilhneigingu til að stífna þegar hann þornar og getur því verið harður og vel formaður en hefur þann eiginleika að mýkjast þegar hann hitnar við húð barnsins.
Innleggin eru „One-size“ og henta frá 4-18 kg.
Bare and Boho er ástralskt vörumerki sem framleiðir fjölnota nauðsynjavörur fyrir börn og konur. Vörurnar þeirra eru framleiddar í Kína, í Sedex vottuðum verksmiðjum til að tryggja hreinlæti og öruggar vinnuaðstæður starfsfólks. Allur textíll frá vörumerkinu era OEKO-TEX eða GOTs vottaður og öll mynstrin eru sköpuð af listamönnum víðsvegar að úr heiminum.
Viltu hafa stjórn á óreiðunni í leikskólanum, á ferðalagi eða heima? Miðlungs blautpokinn með tveimur hólfum er fullkomin lausn fyrir þig! Hér eru nokkur atriði sem gera þennan poka að frábærum valkosti:
Stærð: 30cm x 36cm – hentar vel í skiptitöskuna eða dagspokann.
Merkið
Alva Baby er þekkt fyrir að bjóða upp á einfaldar og hagkvæmar vörur sem uppfylla þarfir foreldra í taubleyjulífinu. Vinsælustu frá Alva baby okkar fela í sér AWJ vasableyjurnar, bambus innleggin og þjálfunarnærbuxurnar. Allar vörurnar frá Alva baby eru hannaðar og framleiddar í Kína.
Miðlungs geymslupoki úr TPU efni frá Elskbar.
Pokarnir eru einstaklega fallegir og rúma um 3-5 bleyjur. Þeir eru með einu hólfi og hanka með smellu. Henta mjög vel fyrir óhreinatau á ferðalagi, í sundið eða sem pissufatapokar á leikskólann!
Elskbar er lítið fjölskyldufyrirtæki frá Danmörku sem leggur áherslu á mjög vandaðar og lífrænar vörur. Mynstrin og litirnir einkennir Elskbar; ótrúlega fallegir litir og mynstur úr plönturíkinu sem eru kynhlutlaus og algjört konfekt fyrir augað.
Hamp- og bómullar búster
Þunnur og grannur búster frá Pisi sem hægt er að bæta í hvaða bleyju sem er án þess að gera hana fyrirferðarmikla. Bústerinn tilheyrir hluta af innra lagi bleyjunnar sem er rakadrægt og er notað með öðru rakadrægu efni. Búster er gerður til að auka við rakadrægni og gæti hentað vel til dæmis í næturbleyjur eða dagbleyjur sem þurfa að endast í tiltölulega langan tíma, til dæmis yfir lúr í lengri kantinum.
Stærðir
Bústerinn er um 32x11 cm og gæti minnkað um allt að 8% eftir fyrsta þvott.
Þvottur
Má þvo á allt að 60° og þurrka á lágum hita í þurrkara. Þó ber að nefna að bústerinn er þunnur og sem slíkur er hann sérlega snöggur að þora á snúru, ætti aðeins að taka nokkrar klukkustundir jafnvel á köldum vetrardegi. Þunnar bleyjur hreinsast almennt mjög vel í þvotti og sumir telja að þunnar bleyjur bjóði upp á besta hreinlætið í úrvali taubleyja.
Bleyjur úr náttúrulegum efnum þarf að þvo nokkrum sinnum til að fjarlægja náttúrulegar olíur úr efninu og ná þannig upp rakadrægni efnisins. Þetta á einnig við um bústerinn.
Efni
Bústerinn er gerður úr 55% hampi og 45% bómull. Efnið er 350 GSM.
Hjá Pisi er mikið lagt upp úr að velja efni af miklum gæðum, bæði með tilliti til endingar en ekki síður uppruna efnisins og við hvaða aðstæður það er framleitt.
Framleiðsla
Vörurnar frá Pisi eru framleiddar í heimalandinu Eistlandi af eigandanum sjálfum og einnig í samvinnu við hæfileikaríka saumakonu. Saman færa þær okkur handverksvörurnar frá Pisi.
Kynntu þér þessa einstöku Lúxus ferðaskjóu frá Bare and Boho, sem er ekki aðeins falleg heldur einnig afar praktísk. Hún er hönnuð fyrir nútíma foreldra sem vilja halda skipulaginu í lagi án þess að fórna stíl og fegurð.
Eiginleikar:
Fullkomin fyrir ferðalög:
Ferðaskjóðan passar vel í hefðbundna ferðatösku og gerir ferðir með börn auðveldari. Við mælum með að eiga ýmsar stærðir og gerðir af blautpokum til að geyma allt frá bleyjum og fötum til sundfata.
Merkið
Bare and Boho er ástralskt vörumerki sem framleiðir fjölnota nauðsynjavörur fyrir börn og konur. Vörurnar þeirra eru framleiddar í Kína, í Sedex vottuðum verksmiðjum til að tryggja hreinlæti og öruggar vinnuaðstæður starfsfólks. Allur textíll frá vörumerkinu era OEKO-TEX eða GOTs vottaður og öll mynstrin eru sköpuð af listamönnum víðsvegar úr heiminum.
Þetta teygjulak fyrir barnarúm frá La Petite Ourse er með PUL-himnu í innra laginu sem veitir vörn gegn leka milli barnsins og dýnunnar. Ytra lag laksins er mjög mjúkt og býður upp á mikil þægindi fyrir litla barnið þitt bæði á nóttunni og í daglúrum og er algjör snilld fyrir ykkur foreldrana líka! Ef það verður pissuslys þá dugar einfaldlega að kippa lakinu af. Við mælum með að hafa alltaf hreint lak undir til að spara tíma og fyrirhöfn sérstaklega á nóttunni, og ekki verra að það sé eins lak til að hámarka vörnina.
Lakið passar líka frábærlega við mismunandi liti á sængum fyrir barnarúm. Þannig getur þú búið til þitt uppáhalds sett!
Athugið að þetta teygjulak kemur ekki í staðinn fyrir dýnuhlíf, það veitir einungis auka vörn gegn leka.
Stærð: 137 cm x 71 cm x 21 cm
Samsetning: 70% bambus, 30% bómull
La Petite Ourse er franskt-kanadískt taubleyjufyrirtæki sem stofnað var árið 2013 af hjónunum Agate og David. Þau höfðu það að markmiði að gera taubleyjur bæði einfaldar og aðgengilegar fyrir alla. Vörumerkið hefur notið mikilla vinsælda og verið notað af yfir þrjátíu þúsund fjölskyldum um allan heim. Það sem gerir La Petite Ourse að einstöku merki eru endingargóðar og vandaðar vörur á sanngjörnu verði. Okkar allra vinsælustu og dáðustu vörur frá LPO eru bæði vasableyjurnar og AIO bleyjur og Pail liner-inn.
Leikmottan frá LPO er fullkomin félagi innan- sem utandyra og á ferðalagi. Hún er auðveld í þrifum þar sem hún er vatnsheld og jafnframt þægileg fyrir börn, því hún er léttfóðruð. Á mottunni er langt band með smellu til að rúlla mottunni auðveldlega upp og ganga auðveldlega frá henni. Bakið á mottunni er með fjölda smárra kísilpunkta sem gerir það að verkum að hún rennur ekki til.
Stærð: 137 cm x 137 cm
Samsetning: 100% pólýester
Auðveldari leiðin til þess að lanólínsera ull!
Einn moli er fullkomið magn til þess að lanólínsera ullina þína - bombaðu einum mola í heitt vatn og lausnin er tilbúin þegar hún kólnar... easy peasy! Þú getur keypt lanolínmolana frá Poppets í dollu, í áfyllingarformi og svo geturu líka skellt prufu sem er einn moli með í körfuna ef þú vilt prófa fyrst.
Til þess að ullarbleyjur virki þarf að "preppa" hana fyrir fyrstu notkun og aftur eftir þörfum eftir það. Lanólín er í raun vaxið sem gerir ullina vatnshelda og þegar ullin er unnin af kindinni þá er lanólínið hreinsað burt. Því er mikilvægt að setja lanólín aftur í bleyjuna svo hún virki og það er gert með lanólí"baði".
Lanólínbað þarf aðeins að framkvæma á nokkurra mánaðar fresti eða eftir þörfum.
Original: Ferskur og frískandi ilmur með róandi chamomile og lavender.
Natural: Innihalda engin ilm- eða litarefni en hefur eiginleika shea smjörsins og kókosolíunnar án þess að hafa auka ilm.
Sugar Crush: Sætur með ávaxtakeim. Hugsaðu um sæta vanillu með léttum kirsuberja og möndlutón.
Secret Garden: Fallegur blómkenndur ilmur sem grípur essensinn af blóminu gardenia.
Wishes: Mjúkur og púðurkenndur ilmur með keim af sykraðri plómu.
What a Melon!: Dísætur sannkallaður vatnsmelónu ilmur. Hugsaðu um vanillu með dass af kirsuberjamöndlublöndu.
Lestu þvottaleiðbeiningar fyrir ull hér.
Lanolin, Glycerin, Aqua, Sodium Stearate, Sorbitol, Sodium Oleate, Sodium Shea Butterate, Sodium Laurate, Sodium Myristate, Sodium Chloride, Citric Acid, Sodium Citrate, CI 77891, CI 51319, Parfum Citronellol, Linalool
Poppets baby er lítið fjölskyldufyrirtæki frá Yorkshire í Bretlandi sem leggur áherslu á eiturefnalausar húðvörur og aukahluti sem fríska upp á taulífið! Upphaf Poppets baby hófst með handgerðu þurrkumolunum sem notið hafa gríðarlegra vinsælda í Bretlandi. Í dag framleiðir Poppets einnig til að mynda barnapúður, vasableyjur, þurrkur og þvottavörur fyrir ull.
Flaskan inniheldur lanolínlögur sem er tilbúin til notkunar. Þú einfaldlega spreyjar létt á ullarskelina til að halda lanolínseringunni við. Þú getur blandað þínar eigin lanolínlögur og notað brúsann áfram þegar upphaflega innihaldið klárast.
Lanolín er skafað úr nýrri kindaull og er alveg náttúrulegt. Nýjar ullarskeljar hafa alla jafnan verið hreinsaðar. Með því að setja ullina í lanolínlögur gefurðu henni aftur vatnsfráhrindandi eiginleika se, hún hefur upphaflega af náttúrunnar hendi. Lanolín sprey er ekki full lanolínmeðferð.
Original: Ferskur og frískandi ilmur með róandi chamomile og lavender.
Natural: Innihalda engin ilm- eða litarefni en hefur eiginleika shea smjörsins og kókosolíunnar án þess að hafa auka ilm.
Sugar Crush: Sætur með ávaxtakeim. Hugsaðu um sæta vanillu með léttum kirsuberja og möndlutón.
Secret Garden: Fallegur blómkenndur ilmur sem grípur essensinn af blóminu gardenia.
Wishes: Mjúkur og púðurkenndur ilmur með keim af sykraðri plómu.
100gr af lanolín viðhaldsspeyi í speybrúsa úr áli. Áfyllanlegur ef þú vilt gera svona sprey sjálf/ur.
100% Pure Anhydrous Lanolin
Poppets baby er lítið fjölskyldufyrirtæki frá Yorkshire í Bretlandi sem leggur áherslu á eiturefnalausar húðvörur og aukahluti sem fríska upp á taulífið! Upphaf Poppets baby hófst með handgerðu þurrkumolunum sem notið hafa gríðarlegra vinsælda í Bretlandi. Í dag framleiðir Poppets einnig til að mynda barnapúður, vasableyjur, þurrkur og þvottavörur fyrir ull.
Fullkominn meðferðarpakki til að eiga fyrir ullarskeljarnar.
Lanolín er skafað úr nýrri kindaull og er alveg náttúrulegt. Nýjar ullarskeljar hafa alla jafnan verið hreinsaðar. Með því að setja ullina í lanolínlögur gefurðu henni aftur vatnsfráhrindandi eiginleika se, hún hefur upphaflega af náttúrunnar hendi. Lanolín sprey er ekki full lanolínmeðferð.
Original: Ferskur og frískandi ilmur með róandi chamomile og lavender.
Natural: Innihalda engin ilm- eða litarefni en hefur eiginleika shea smjörsins og kókosolíunnar án þess að hafa auka ilm.
Sugar Crush: Sætur með ávaxtakeim. Hugsaðu um sæta vanillu með léttum kirsuberja og möndlutón.
Secret Garden: Fallegur blómkenndur ilmur sem grípur essensinn af blóminu gardenia.
Wishes: Mjúkur og púðurkenndur ilmur með keim af sykraðri plómu.
Poppets baby er lítið fjölskyldufyrirtæki frá Yorkshire í Bretlandi sem leggur áherslu á eiturefnalausar húðvörur og aukahluti sem fríska upp á taulífið! Upphaf Poppets baby hófst með handgerðu þurrkumolunum sem notið hafa gríðarlegra vinsælda í Bretlandi. Í dag framleiðir Poppets einnig til að mynda barnapúður, vasableyjur, þurrkur og þvottavörur fyrir ull.
Hafði allt til alls á ferðinni og tryggðu þér auka innlegg í fjölnothæfu skiptimottuna/töskunni frá Noah Nappies. Auka innleggin eru með fjórum smellum og eru ætlaðar til skiptana á þeirri sem fylgir fjöllnothæfu skiptimottunni.
Hemp quadfold er sérlega rakadrægt hemp innlegg sem hægt er að brjóta saman í fernt. Hentar einkum vel sem næturinnlegg og er gert úr tveimur lögum af hampi/lífrænni bómull. Það er þunnt en samt mjög rakadrægt, og þegar þú brýtur það saman í fjögur lög færðu innlegg sem fyrir marga dugar yfir nótt með 8 lögum. Ef þú þarft eitthvað sem dregur hraðar í sig eða meira rakadrægt efni er mælt með að bæta bómullar- eða bambusinnleggi ofan á. Kosturinn við að brjóta innleggið saman sjálf/ur er að þú getur lagað stærðina og það er líka auðveldara að þrífa það og það þornar mun hraðar.
Efni: 55% hampi, 45% lífræn bómull, efnið dregst saman um ca 8%
Stærðir
Stærðir eru ávallt til viðmiðunar þar sem börn eru ólík að líkamsgerð.
Ef þú ert í vafa, þá mælum við almennt frekar með að kaupa stærðina fyrir ofan frekar en fyrir neðan. Ef nota á ullarskelina frá Pisi, þá mælum við með að taka sömu stærð eða næstu stærð fyrir ofan af muslin bleyjunni, miðað við stærðina sem tekin er af ullarskelinni.
Þvottur
Má þvo á allt að 60° og þurrka á lágum hita í þurrkara. Það tekur um sólarhring fyrir innleggið að þorna á snúru.
Bleyjur úr náttúrulegum efnum þarf að þvo nokkrum sinnum til að fjarlægja náttúrulegar olíur úr efninu og ná þannig upp rakadrægni efnisins.
Um merkið
Vörurnar frá Pisi eru framleiddar í heimalandinu Eistlandi af eigandanum sjálfum og einnig í samvinnu við hæfileikaríka saumakonu. Saman færa þær okkur handverksvörurnar frá Pisi.
Uppgötvaðu framúrskarandi gæði og náttúruleg þægindi með Hemp innlegginu frá Bare and Boho. Þetta innlegg er hannað úr lífrænni hamp-bómullarblöndu, sem gerir það að verkum að það er bæði umhverfisvænt og öruggt fyrir barnið þitt.
Eiginleikar:
Bleyjukerfið frá Bare and Boho
Bleyjukerfið frá Bare and Boho er eitt það einfaldasta á markaðnum! Þú þarft bara að smella innlegginu í bleyjuskelina þína - og setja hana á barnið þitt. Bleyjuskeljarnar frá Bare and Boho hafa enga flókna eiginleika eða margra laga innlegg sem þarf að brjóta saman á ákveðinn hátt, sem gerir þetta kerfi hagnýtt fyrir alla sem annast barnið, þar á meðal dagforeldra, ömmur, afa og vini!
Stærðir
One Size bleyjuskeljarnar frá Bare and Boho eru hannaðar fyrir þyngdir 2,5 - 18 kg, eða frá fæðingu til koppaþjálfunar.
Bleyjuskeljar
Hver bleyjuskel er úr vatnsheldu efni sem er gert úr endurunnu pólýester, unnið úr plaströrum sem bjargað hefur verið úr sjónum. Flexi Cover skeljarnar eru þurrkanlegar og hægt að endurnýta sömu skelina allt að 3x svo lengi sem það kemur ekki kúkur í hana. Innra lagið í Soft bleyjuskeljunum frá Bare and Boho er hannað til að draga úr raka og halda barni þurru. Skeljarnar hafa tvöfaldar teygjur í mjaðmagrófinni til að tryggja hámarksvörn gegn leka.
Aftast í hverri skel er innbyggð vörn sem verndar gegn lekum upp að baki barnsins. Innleggið getur annað hvort verið sett undir þessa vörn eða lagst ofan á, það er valfrjálst. Framan á hverri skel er teygja sem heldur skelinni þétt að maga barnsins. Þú finnur Flexi Cover skeljarnar hér og Soft Cover skeljarnar hér.
Bleyjuinnleggin
Hvert endurnýjanlega innlegg er hannað til að smella eða liggja inni í bleyjuskelinni. Innleggin frá Bare and Boho geta einnig verið sett undir bakvörnina fyrir aukna vörn gegn lekum. Hvert innlegg hefur teygjur á hliðunum sem umlykja mjaðmirnar til að draga best úr raka og vernda gegn lekum.
Nýju 2.0 bambusinnleggin innihalda nú 5 lög af rakadrægu efni, þar á meðal bambus-bómullarfleece og efra lag úr microfleece. Microfleece lagið dregur raka frá húð barnsins, þannig að það heldur barninu þurru í lengri tíma.
Uppgötvaðu framúrskarandi gæði og náttúruleg þægindi með Hemp innlegginu frá Bare and Boho. Þetta innlegg er hannað úr lífrænni hamp-bómullarblöndu, sem gerir það að verkum að það er bæði umhverfisvænt og öruggt fyrir barnið þitt.
Hver endurnýjanlegi búster er mótaður í stundaglaslaga formi til að passa vel að líkamanum. Bústerarnir frá Bare and Boho hafa innbyggt efni sem er rakadrægt og mjúkt. Þeir eru hannaðir til að auka rakadrægni bleyjunnar og eru valfrjálsir í notkun, fer eftir því hversu mikið barnið þitt þarf.
Til að nota bústerinn skaltu einfaldlega leggja hann ofan á innleggið, eða brjóta hann í tvennt og leggja að framan, sérstaklega fyrir drengi, þar sem álagið er mest.
Bambus Trifold frá Bare and Boho
Trifold innleggið frá Bare and Boho er með 3 lögum af rakadrægum bambus-bómullarfleece. Þegar innleggið er brotið í þrennt, verður það að afar rakadrægu innleggi fyrir bleyjuskelina þína. Trifolds eru hönnuð til að brjóta saman í þrennt, en þrátt fyrir mikla rakadrægni er innleggið ennþá þunnt og þægilegt þegar það er samanbrotið í bleyjunni. Hægt er að nota trifolds eitt sér inni í bleyjunni eða sem viðbótarrakadrægni við venjuleg innlegg, eða í bland við önnur innlegg eða bústera fyrir enn meiri rakadrægni. Þú finnur bambus trifoldið frá Bare and Boho hér.
Sjá allar vörur frá Bare and Boho
Efni
Merkið
Bare and Boho er ástralskt vörumerki sem framleiðir fjölnota nauðsynjavörur fyrir börn og konur. Vörurnar þeirra eru framleiddar í Kína, í Sedex vottuðum verksmiðjum til að tryggja hreinlæti og öruggar vinnuaðstæður starfsfólks. Allur textíll frá vörumerkinu era OEKO-TEX eða GOTs vottaður og öll mynstrin eru sköpuð af listamönnum víðsvegar úr heiminum.