Bare and Boho Wipeable Cover + innlegg
Í þessum pakka færðu upprunalega ai2 Wipeable Cover skel frá Bare and Boho með tvöfaldri teygju, 8x þriggja laga bambus innlegg og 1x hemp innlegg. Tilvalinn pakki fyrir þá sem vilja prófa Ai2 kerfið!
Mörg bambus innlegin í þessum pakka eru alveg vel notuð en nothæf. Skelin er í mjög góðu ástandi og hemp innleggið líka.
Athugið að Flexi Cover 2.0 skeljarnar frá Bare and Boho sem nú eru til sölu hjá Cocobutts eru betrumbætt útgáfa af upprunalegu Wipeable Cover skeljunum. Einnig eru nýju 2.0 bambus innlegin þeirra orðin rakadrægari þar sem einu lagi af bambus hefur verið bætt við.
Vilt þú selja vörurnar þínar?
Myndir þú vilja selja þinn fjölnota taubleyjuvarning (hvaðan sem er) eða aðrar notaðar vörur frá okkur á Cocobutts markaðstorginu? Við erum með nokkrar pælingar í gangi þannig ef þú hefur áhuga hvetjum við þig til þess að senda okkur línu á info@cocobutts.is og skoðum það saman nánar!