Cocobutts markaðstorg
Julicia ullarnýburableyja með riflás og fitted terry bleyja með vasa
Julicia er þýskt taubleyjumerki sem við vorum einu sinni að íhuga á að bjóða upp á en ekki varð úr. Þetta er ullarskel með ull sem innra lag og bómull ytra lag ásamt fitted terry bleyju sem hægt er að bústa með auka innleggi og þarf að festa með taubleyjuklemmu eða nælum sem er selt sér.
Þessi pakki er fullkominn fyrir foreldra sem eru að nýta sér Bleyjulaust uppeldi eða EC aðferðina (Elimination Communication).
2.500 kr
Verð per eininguÁætlaður afhendingartími milli janúar 25 og janúar 27.
Afhending
Ókeypis afhending innan Íslands á pöntunum yfir 15.000 kr. Sendingarkostnaður er sýndur í greiðsluferlinu og er reiknaður út frá þyngd.
Þó við leggjum okkur fram við að pakka rétt, geta mistök gerst. Við biðjum ykkur vinsamlegast að tilkynna um villur eða skort á pöntunum innan 14 daga frá móttöku. Ekki er hægt að krefjast skaðabóta vegna vöntunar eftir 14 daga.
Skil og skipti
Við bjóðum upp á að skipta um skoðun innan 3ja mánaða (90 daga). Vinsamlegast láttu okkur vita eins fljótt og auðið er á info@cocobutts.is ef þú vilt skila eða skipta einhverjum vörum í pöntuninni þinni.
Fyrir skil á vörum verða vörurnar að vera ónotaðar og í sama ástandi og þú fékkst þær í, þar á meðal óþvegnar. Við getum ekki tekið á móti vörum sem hafa verið þvegnar fyrir skil.
Ábyrgð
Framleiðsluábyrgð hjá framleiðendum vörumerkja Cocobutts er 6-12 mánuðir frá kaupdegi og er misjafnt eftir vörumerkjum, svo framarlega sem leiðbeiningar um umhirðu hefur verið fylgt.
Lestu meira
2.500 kr
Verð per einingu