Pisi
Hemp quadfold
Hemp quadfold er sérlega rakadrægt hemp innlegg sem hægt er að brjóta saman í fernt. Hentar einkum vel sem næturinnlegg og er gert úr tveimur lögum af hampi/lífrænni bómull. Það er þunnt en samt mjög rakadrægt, og þegar þú brýtur það saman í fjögur lög færðu innlegg sem fyrir marga dugar yfir nótt með 8 lögum. Ef þú þarft eitthvað sem dregur hraðar í sig eða meira rakadrægt efni er mælt með að bæta bómullar- eða bambusinnleggi ofan á. Kosturinn við að brjóta innleggið saman sjálf/ur er að þú getur lagað stærðina og það er líka auðveldara að þrífa það og það þornar mun hraðar.
Efni: 55% hampi, 45% lífræn bómull, efnið dregst saman um ca 8%
Stærðir
Stærðir eru ávallt til viðmiðunar þar sem börn eru ólík að líkamsgerð.
- S: frá um það bil 3 kg. Eftir þvott: ca 38x26 cm
- M: frá um það bil 6 kg. Eftir þvott: ca 48x29 cm
- L: frá um það bil 10 kg. Eftir þvott: ca 52x34 cm
Ef þú ert í vafa, þá mælum við almennt frekar með að kaupa stærðina fyrir ofan frekar en fyrir neðan. Ef nota á ullarskelina frá Pisi, þá mælum við með að taka sömu stærð eða næstu stærð fyrir ofan af muslin bleyjunni, miðað við stærðina sem tekin er af ullarskelinni.
Þvottur
Má þvo á allt að 60° og þurrka á lágum hita í þurrkara. Það tekur um sólarhring fyrir innleggið að þorna á snúru.
Bleyjur úr náttúrulegum efnum þarf að þvo nokkrum sinnum til að fjarlægja náttúrulegar olíur úr efninu og ná þannig upp rakadrægni efnisins.
Um merkið
Vörurnar frá Pisi eru framleiddar í heimalandinu Eistlandi af eigandanum sjálfum og einnig í samvinnu við hæfileikaríka saumakonu. Saman færa þær okkur handverksvörurnar frá Pisi.
2.690 kr
Verð per eininguÁætlaður afhendingartími milli desember 29 og desember 31.
Afhending
Ókeypis afhending innan Íslands á pöntunum yfir 15.000 kr. Sendingarkostnaður er sýndur í greiðsluferlinu og er reiknaður út frá þyngd.
Þó við leggjum okkur fram við að pakka rétt, geta mistök gerst. Við biðjum ykkur vinsamlegast að tilkynna um villur eða skort á pöntunum innan 14 daga frá móttöku. Ekki er hægt að krefjast skaðabóta vegna vöntunar eftir 14 daga.
Skil og skipti
Við bjóðum upp á að skipta um skoðun innan 3ja mánaða (90 daga). Vinsamlegast láttu okkur vita eins fljótt og auðið er á info@cocobutts.is ef þú vilt skila eða skipta einhverjum vörum í pöntuninni þinni.
Fyrir skil á vörum verða vörurnar að vera ónotaðar og í sama ástandi og þú fékkst þær í, þar á meðal óþvegnar. Við getum ekki tekið á móti vörum sem hafa verið þvegnar fyrir skil.
Ábyrgð
Framleiðsluábyrgð hjá framleiðendum vörumerkja Cocobutts er 6-12 mánuðir frá kaupdegi og er misjafnt eftir vörumerkjum, svo framarlega sem leiðbeiningar um umhirðu hefur verið fylgt.
Lestu meira