Nimble
Milk Buster - Pelaþvottalögur
2.990 kr
Verð per eininguÁætlaður afhendingartími milli nóvember 13 og nóvember 15.
Vörulýsing
Nimble hreinlætisvörurnar eru húðvænar vörur unnar úr plöntuhráefnum sem eru ekki bara
góðar fyrir börnin, heldur plánetuna um leið.
Milk Buster pelahreinsirinn er einföld og örugg leið til að hreinsa pela og fylgihluti með
brjóstapumpum. Hann er sá fyrsti sinnar tegundar, þrífur mjólkurleifar umtalsvert betur en
uppþvottalögur og skilur ekki eftir sig sápuleifar og er alfarið unninn úr plöntuhráefnum, og er laus við sterk efni eins og súlföt, litarefni, ilmefni og ensím.
Efninu er spreyjað í pela, túttur og brjóstapumpur og þrífur burt mjólkurleifar og lykt.
Vinnur á bæði þurrmjólk og brjóstamjólk.
Notkun: Setjið volgt vatn í pelann, spreyjið tvö púst af Milk Buster útí. Burstið og skolið.
Innihaldsefni
Alkyl polyglucoside
Sodium lauroyl sarcosinate
Cocamidoproyl betaine
Sodium gluconate
Citric acid
Water
Phenoxyethanol
Afhending
Ókeypis afhending innan Íslands á pöntunum yfir 15.000 kr. Sendingarkostnaður er sýndur í greiðsluferlinu og er reiknaður út frá þyngd.
Þó við leggjum okkur fram við að pakka rétt, geta mistök gerst. Við biðjum ykkur vinsamlegast að tilkynna um villur eða skort á pöntunum innan 14 daga frá móttöku. Ekki er hægt að krefjast skaðabóta vegna vöntunar eftir 14 daga.
Skil og skipti
Við bjóðum upp á að skipta um skoðun innan 3ja mánaða (90 daga). Vinsamlegast láttu okkur vita eins fljótt og auðið er á info@cocobutts.is ef þú vilt skila eða skipta einhverjum vörum í pöntuninni þinni.
Fyrir skil á vörum verða vörurnar að vera ónotaðar og í sama ástandi og þú fékkst þær í, þar á meðal óþvegnar. Við getum ekki tekið á móti vörum sem hafa verið þvegnar fyrir skil.
Ábyrgð
Framleiðsluábyrgð hjá framleiðendum vörumerkja Cocobutts er 6-12 mánuðir frá kaupdegi og er misjafnt eftir vörumerkjum, svo framarlega sem leiðbeiningar um umhirðu hefur verið fylgt.
Lestu meira