Disana
Silki renningar
Áætlaður afhendingartími milli október 19 og október 21.
Framleiðsla silkis krefst ekki rotvarnarefna eða annarra skaðlegra efna eins og þekkist með önnur efni.
Skipta skal um silkirenning við hver bleyjuskipti.
Þvottaleiðbeiningar
- handþvo skal silkirenninga í höndunum
- halda skal hitastigi vatnsins jöfnu um 30'C á meðan handþvotti stendur. Flestar þvottavélar skola með köldu vatni á ullar og silkiþvottastillingum og því ekki mælst til að þvo silkirenninga í þvottavél.
- eftir handþvott skal teygja renninginn þannig hann nái sinni upprunalegu stærð og lögum og hengja til þerris á snúru.
- ekki þurrka silkirenninga úti í sólinni.
Afhending
Ókeypis afhending innan Íslands á pöntunum yfir 15.000 kr. Sendingarkostnaður er sýndur í greiðsluferlinu og er reiknaður út frá þyngd.
Þó við leggjum okkur fram við að pakka rétt, geta mistök gerst. Við biðjum ykkur vinsamlegast að tilkynna um villur eða skort á pöntunum innan 14 daga frá móttöku. Ekki er hægt að krefjast skaðabóta vegna vöntunar eftir 14 daga.
Skil og skipti
Við bjóðum upp á að skipta um skoðun innan 3ja mánaða (90 daga). Vinsamlegast láttu okkur vita eins fljótt og auðið er á info@cocobutts.is ef þú vilt skila eða skipta einhverjum vörum í pöntuninni þinni.
Fyrir skil á vörum verða vörurnar að vera ónotaðar og í sama ástandi og þú fékkst þær í, þar á meðal óþvegnar. Við getum ekki tekið á móti vörum sem hafa verið þvegnar fyrir skil.
Ábyrgð
Framleiðsluábyrgð hjá framleiðendum vörumerkja Cocobutts er 6-12 mánuðir frá kaupdegi og er misjafnt eftir vörumerkjum, svo framarlega sem leiðbeiningar um umhirðu hefur verið fylgt.
Lestu meira