
Cocobutts
Þurrkupakkinn
Þessi pakki er allt sem þú þarft til að annast litla bossann á sjálfbæran og náttúrulegan hátt. Þú veldur a.m.k. tvo pakka af fjölnota þurrkum að eigin vali og færð aukahlutina með sérafslætti – allt í hæsta gæðaflokki. Með öllum þurrkupökkum fylgir frír Cocobutts blautpoki með einu hólfi.
- Veldu a.m.k. 1-2 pakka af fjölnota þurrkum, blautþurrkubox frá Poppets baby að eigin vali og næringarlausn fyrir fjölnota þurrkur
- Veldu lítinn Cocobutts blautpoka í lit að eigin vali
Af hverju velja þennan pakka?
- Sjálfbært og umhverfisvænt – Minnkar sóun og stuðlar að sjálfbærum lífsstíl.
- Mjúkar og náttúrulegar lausnir – Fyrir viðkvæma húð barnsins án skaðlegra aukaefna.
- Hagkvæmur og fjölnota – Sparar peninga og býður upp á fjölbreytta notkun.
Veldu náttúrulega umhyggju – fyrir barnið þitt, budduna og jörðina!
Áætlaður afhendingartími milli febrúar 27 og mars 01.
Afhending
Ókeypis afhending innan Íslands á pöntunum yfir 15.000 kr. Sendingarkostnaður er sýndur í greiðsluferlinu og er reiknaður út frá þyngd.
Þó við leggjum okkur fram við að pakka rétt, geta mistök gerst. Við biðjum ykkur vinsamlegast að tilkynna um villur eða skort á pöntunum innan 14 daga frá móttöku. Ekki er hægt að krefjast skaðabóta vegna vöntunar eftir 14 daga.
Skil og skipti
Við bjóðum upp á að skipta um skoðun innan 3ja mánaða (90 daga). Vinsamlegast láttu okkur vita eins fljótt og auðið er á info@cocobutts.is ef þú vilt skila eða skipta einhverjum vörum í pöntuninni þinni.
Fyrir skil á vörum verða vörurnar að vera ónotaðar og í sama ástandi og þú fékkst þær í, þar á meðal óþvegnar. Við getum ekki tekið á móti vörum sem hafa verið þvegnar fyrir skil.
Ábyrgð
Framleiðsluábyrgð hjá framleiðendum vörumerkja Cocobutts er 6-12 mánuðir frá kaupdegi og er misjafnt eftir vörumerkjum, svo framarlega sem leiðbeiningar um umhirðu hefur verið fylgt.
Lestu meira