Cocobutts
Þurrkupakkinn
Þessi pakki er allt sem þú þarft til að annast litla bossann á sjálfbæran og náttúrulegan hátt. Þú veldur a.m.k. tvo pakka af fjölnota þurrkum að eigin vali og færð aukahlutina með sérafslætti – allt í hæsta gæðaflokki. Með öllum þurrkupökkum fylgir frír Cocobutts blautpoki með einu hólfi.
Þú velur að mestu í pakkann þin:
Veldu a.m.k. 2 pakka af fjölnota þurrkum að eigin vali
- Við mælum persónulega með Poppets!
Veldu a.m.k einn aukahlut að eigin vali til að fullkomna fjölnota þurrkupakkann þinn.
- Lífrænt blautþurrkubox (Grande) – Stílhrein, vatnsheld box sem rúmar um 10 þurrkur (poco) eða 20 óbrotnar þurrkur (grande). Boxið má fara í uppþvottavél, frysti og örbylgjuofn – og nýtist einnig sem margnota geymslulausn eftir tímabil þurrkunotkunar.
- Næringarmolar fyrir fjölnota þurrkur frá Poppets – Bleyttu þurrkurnar með þessum náttúrulegu molum sem innihalda shea smjör og kókosolíu. Molarnir bæta rakadrægni þurrknanna og næra húð barnsins, allt án auka- eða eiturefna.
- Eiturefnalaust barnapúður (100 gr) – Silkimjúkt púður sem dregur í sig umfram raka, verndar og græðir viðkvæma húð barnsins. Framleitt úr 100% náttúrulegum efnum án ilmefna eða talkúms. Fullkomið við bleyjuskipti, eftir bað eða til að takast á við raka á heitum dögum.
- Lítill Cocobutts blautpoki fylgir frítt með! – Þægilegur og vatnsheldur poki fyrir fjölnota þurrkur eða aðra hluti á ferðinni.
Af hverju velja þennan pakka?
- Sjálfbært og umhverfisvænt – Minnkar sóun og stuðlar að sjálfbærum lífsstíl.
- Mjúkar og náttúrulegar lausnir – Fyrir viðkvæma húð barnsins án skaðlegra aukaefna.
- Hagkvæmur og fjölnota – Sparar peninga og býður upp á fjölbreytta notkun.
Veldu náttúrulega umhyggju – fyrir barnið þitt, budduna og jörðina!
Áætlaður afhendingartími milli desember 14 og desember 16.
Afhending
Ókeypis afhending innan Íslands á pöntunum yfir 15.000 kr. Sendingarkostnaður er sýndur í greiðsluferlinu og er reiknaður út frá þyngd.
Þó við leggjum okkur fram við að pakka rétt, geta mistök gerst. Við biðjum ykkur vinsamlegast að tilkynna um villur eða skort á pöntunum innan 14 daga frá móttöku. Ekki er hægt að krefjast skaðabóta vegna vöntunar eftir 14 daga.
Skil og skipti
Við bjóðum upp á að skipta um skoðun innan 3ja mánaða (90 daga). Vinsamlegast láttu okkur vita eins fljótt og auðið er á info@cocobutts.is ef þú vilt skila eða skipta einhverjum vörum í pöntuninni þinni.
Fyrir skil á vörum verða vörurnar að vera ónotaðar og í sama ástandi og þú fékkst þær í, þar á meðal óþvegnar. Við getum ekki tekið á móti vörum sem hafa verið þvegnar fyrir skil.
Ábyrgð
Framleiðsluábyrgð hjá framleiðendum vörumerkja Cocobutts er 6-12 mánuðir frá kaupdegi og er misjafnt eftir vörumerkjum, svo framarlega sem leiðbeiningar um umhirðu hefur verið fylgt.
Lestu meira