Cocobutts
Sjálfbær skref með Cocobutts á Zoom 🌿
Taktu þátt í fræðslu og vörukynningu á Zoom, mánudaginn 25. nóvember kl. 10:30-11:30, þar sem við skoðum hvernig lífshættir okkar og neysluvenjur hafa áhrif á umhverfið, heilsuna og fjárhag heimilisins.
Í þessari fræðslu:
🌱 Lærir þú hvernig fjölnota og umhverfisvænar vörur geta gert lífið einfaldara og betra.
🌱 Við ræðum hvernig hægt er að minnka úrgang, lifa meðvitaðri og stíga skref í átt að hreinum lífsstíl.
🌱 Þú færð praktískar lausnir og góð ráð sem þú getur byrjað að nota strax.
Við kynnum einnig vinsælar Cocobutts vörur og svörum spurningum um fjölnota bleyjur, tíðavörur og fleiri sjálfbærar lausnir fyrir daglegt líf.
Vertu með okkur og taktu fyrstu skrefin í átt að sjálfbærari og hreinni framtíð 💚
Öll sem mæta fá 15% afslátt til að versla í netverslun eftir kynninguna.
Sjáumst á Zoom! 🌿
0 kr
Verð per eininguÁætlaður afhendingartími milli janúar 10 og janúar 12.
Afhending
Ókeypis afhending innan Íslands á pöntunum yfir 15.000 kr. Sendingarkostnaður er sýndur í greiðsluferlinu og er reiknaður út frá þyngd.
Þó við leggjum okkur fram við að pakka rétt, geta mistök gerst. Við biðjum ykkur vinsamlegast að tilkynna um villur eða skort á pöntunum innan 14 daga frá móttöku. Ekki er hægt að krefjast skaðabóta vegna vöntunar eftir 14 daga.
Skil og skipti
Við bjóðum upp á að skipta um skoðun innan 3ja mánaða (90 daga). Vinsamlegast láttu okkur vita eins fljótt og auðið er á info@cocobutts.is ef þú vilt skila eða skipta einhverjum vörum í pöntuninni þinni.
Fyrir skil á vörum verða vörurnar að vera ónotaðar og í sama ástandi og þú fékkst þær í, þar á meðal óþvegnar. Við getum ekki tekið á móti vörum sem hafa verið þvegnar fyrir skil.
Ábyrgð
Framleiðsluábyrgð hjá framleiðendum vörumerkja Cocobutts er 6-12 mánuðir frá kaupdegi og er misjafnt eftir vörumerkjum, svo framarlega sem leiðbeiningar um umhirðu hefur verið fylgt.
Lestu meira