La Petite Ourse
Swaddle sjal
Reifaðu barnið þitt í fallegt swaddle og litríkt bómullarsjal frá La Petite Ourse. Reifun er ein af árangursríkustu og vinsælustu aðferðum til að róa nýbura. Ef þú átt von á þér eða ert með nýfætt kríli, þá mælum við eindregið með að þú prófir!
Reifun hefur róandi áhrif á nýbura og er ein besta leiðin til að hugga grátandi barn. Hún veitir barninu öryggiskennd, því með reifunni líkjum við eftir þröngri tilveru barnsins í móðurkviði, þar sem því leið vel.Reifun hjálpar einnig til við að koma í veg fyrir svokallað bregðu-viðbragð (móró-reflex) hjá barninu.Rannsóknir sýna að reifuð nýfædd börn vakna sjaldnar og sofa í lengri lotum. Það er eitthvað sem margir þreyttir foreldrar nýbura vilja heyra!
Swaddle er einnig hægt að nota sem létt teppi eða undirlag á ferðinni.
Þessi vara er OEKO-TEX vottuð.
Efni og stærð
100% OEKO-TEX vottuð bómull
120x120cm
4.990 kr
Verð per eininguÁætlaður afhendingartími milli janúar 02 og janúar 04.
Afhending
Ókeypis afhending innan Íslands á pöntunum yfir 15.000 kr. Sendingarkostnaður er sýndur í greiðsluferlinu og er reiknaður út frá þyngd.
Þó við leggjum okkur fram við að pakka rétt, geta mistök gerst. Við biðjum ykkur vinsamlegast að tilkynna um villur eða skort á pöntunum innan 14 daga frá móttöku. Ekki er hægt að krefjast skaðabóta vegna vöntunar eftir 14 daga.
Skil og skipti
Við bjóðum upp á að skipta um skoðun innan 3ja mánaða (90 daga). Vinsamlegast láttu okkur vita eins fljótt og auðið er á info@cocobutts.is ef þú vilt skila eða skipta einhverjum vörum í pöntuninni þinni.
Fyrir skil á vörum verða vörurnar að vera ónotaðar og í sama ástandi og þú fékkst þær í, þar á meðal óþvegnar. Við getum ekki tekið á móti vörum sem hafa verið þvegnar fyrir skil.
Ábyrgð
Framleiðsluábyrgð hjá framleiðendum vörumerkja Cocobutts er 6-12 mánuðir frá kaupdegi og er misjafnt eftir vörumerkjum, svo framarlega sem leiðbeiningar um umhirðu hefur verið fylgt.
Lestu meira