Elskbar
Snákainnlegg og búster úr bambus terry með smellum
Einstaklega vandað og rakadægt innleggjasett frá Elskbar úr dúnmjúku bambus terry sem helst mjúkt eftir óteljandi þvotta. Settið inniheldur innleggjatungu og búster sem smellist í Natural Snap-In og Cover All frá Elskbar eða sem innlegg í hvaða vasableyjur sem er. Innleggjatungan er þannig hönnuð að hægt er að brjóta hana saman á mismunandi vegu til að fá hámarksrakadrægni nákvæmlega þar sem þú þarft hana. Best er að hafa nokkur lög fremst fyrir drengi og að aftan fyrir stúlkubörn.
Tilvalið er að eiga 3 sett fyrir hverja skel.
Efni
85% bambus
15% polyester
Um merkið
Elskbar er danskt vörumerki í eigu fjögurra barna móður frá Árhúsum. Markmið Elskbar er að framleiða hágæða taubleyjur og aukahluti úr vönduðum, náttúrulegum efnum sem koma í dásamlega fáguðum unisex munstrum og litum.
2.990 kr
Verð per eininguÁætlaður afhendingartími milli janúar 10 og janúar 12.
Afhending
Ókeypis afhending innan Íslands á pöntunum yfir 15.000 kr. Sendingarkostnaður er sýndur í greiðsluferlinu og er reiknaður út frá þyngd.
Þó við leggjum okkur fram við að pakka rétt, geta mistök gerst. Við biðjum ykkur vinsamlegast að tilkynna um villur eða skort á pöntunum innan 14 daga frá móttöku. Ekki er hægt að krefjast skaðabóta vegna vöntunar eftir 14 daga.
Skil og skipti
Við bjóðum upp á að skipta um skoðun innan 3ja mánaða (90 daga). Vinsamlegast láttu okkur vita eins fljótt og auðið er á info@cocobutts.is ef þú vilt skila eða skipta einhverjum vörum í pöntuninni þinni.
Fyrir skil á vörum verða vörurnar að vera ónotaðar og í sama ástandi og þú fékkst þær í, þar á meðal óþvegnar. Við getum ekki tekið á móti vörum sem hafa verið þvegnar fyrir skil.
Ábyrgð
Framleiðsluábyrgð hjá framleiðendum vörumerkja Cocobutts er 6-12 mánuðir frá kaupdegi og er misjafnt eftir vörumerkjum, svo framarlega sem leiðbeiningar um umhirðu hefur verið fylgt.
Lestu meira
2.990 kr
Verð per einingu